Sendi lokaskot LeBron aftur til föðurhúsanna og enn eitt tapið hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 07:30 LeBron James eftir að Mario Hezonja hafði varið skotið hans. AP/Seth Wenig LeBron James fékk tækifærið til að tryggja Los AngelesLakers langþráðan sigur í NBA-deildinni en komst ekki í gegnum Króatann MarioHezonja. 52 stiga leikur GiannisAntetokounmpo dugði heldur ekki liði MilwaukeeBucks.Mario Hezonja seals the @nyknicks win with the block! #NewYorkForeverpic.twitter.com/95QhCibORm — NBA (@NBA) March 17, 2019Króatinn MarioHezonja varði lokaskot LeBron James og tryggði með því NewYorkKncoks 124-123 sigur á Los AngelesLakers í MadisonSquareGarden. Knicks liðið vann lokakafla leiksins 13-1 og James nýtti aðeins 4 af 15 skotum sínum í fjórða leikhlutanum.LeBron James endaði leikinn með 33 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en þetta var þriðja tap Lakers-liðsins í röð og það áttunda í síðustu níu leikjum. KyleKuzma skoraði 18 stig.EmmanuelMudiay var með 28 stig og 8 stoðsendingar fyrir NewYorkKnicks sem endaði þarna átta leikja taphrinu sína. Hann skoraði líka sigurstigin af vítalínunni 22 sekúndum fyrir leikslok.@Giannis_An34 tallies a career-high 52 PTS, 16 REB, 7 AST for the @Bucks at home! #FearTheDeerpic.twitter.com/T7DbjamfHw — NBA (@NBA) March 17, 2019GiannisAntetokounmpo skoraði 52 stig og hefur aldrei skorað meira í NBA-leik en það dugði samt ekki MilwaukeeBucks á móti Philadelphia76ers. Sixers unnu leikinn 130-124 ekki síst þökk sé stórleik frá JoelEmbiid.JoelEmbiid var með 40 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar en Philadelphia76ers var þarna að vinna liðið á toppnum í Austurdeildinni á þeirra eigin heimavelli.Antetokounmpo hitti úr 15 af 26 skotum utan af velli, setti niður 19 af 21 víti og var auk 52 stiga með 16 fráköst og 7 stoðsendingar. JimmyButler skoraði 27 stig fyrirSixers og JJRedick var með 19 stig. @JoelEmbiid drops 40 PTS, adds 15 REB, 6 AST, to power the @sixers over Milwaukee! #HereTheyComepic.twitter.com/Zlz9EyouSG — NBA (@NBA) March 17, 2019@CP3 (25 PTS, 10 AST, 7 REB) ties a career-high six threes made to lead the @HoustonRockets vs. MIN! #Rocketspic.twitter.com/1JLLaeSarO — NBA (@NBA) March 18, 2019Chris Paul skoraði 25 stig og bæði hann og James Harden voru með 10 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 117-102 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden var tæpur fyrir leikinn og lét sér nægja að skora 20 stig og þá var Clint Capela með 20 stig og 13 fráköst. GoranDragic kom með 19 stig af bekknum og DwyaneWade með 17 stig þegar MiamiHeat vann 93-75 sigur á Charlotte Hornets. Með sigrinum hélt Miami áttunda sætinu í Austurdeildinni í harðri baráttu fyrir sæti í úrslitakeppninni. Það voru aðeins skoruð 168 stig í leiknum sem er það lægsta í einum leik á tímabilinu.@TeamLou23 scores 25 PTS and sinks the game-winning three, sparking the @LAClippers win against BKN! #ClipperNationpic.twitter.com/E93ZH2ovCM — NBA (@NBA) March 18, 2019#PureMagic@NikolaVucevic (27 PTS, 20 REB) records his 7th career 20-20 game in the @OrlandoMagic victory! pic.twitter.com/CIQaZDfeMS — NBA (@NBA) March 18, 2019#DetroitBasketball@blakegriffin23's 25 PTS, 4 3PM, 8 REB propel the @DetroitPistons vs. Toronto! pic.twitter.com/7CbpkmAhZO — NBA (@NBA) March 17, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt:HoustonRockets - MinnesotaTimberwolves 117-102 Los AngelesClippers - Brooklyn Nets 119-116 OrlandoMagic - Atlanta Hawks 101-91 Sacramento Kings - Chicago Bulls 129-102 DetroitPistons - TorontoRaptors 110-107 MilwaukeeBucks - Philadelphia76ers 125-130 MiamiHeat - Charlotte Hornets 93-75 NewYorkKnicks - Los AngelesLakers 124-123 NBA Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Sjá meira
LeBron James fékk tækifærið til að tryggja Los AngelesLakers langþráðan sigur í NBA-deildinni en komst ekki í gegnum Króatann MarioHezonja. 52 stiga leikur GiannisAntetokounmpo dugði heldur ekki liði MilwaukeeBucks.Mario Hezonja seals the @nyknicks win with the block! #NewYorkForeverpic.twitter.com/95QhCibORm — NBA (@NBA) March 17, 2019Króatinn MarioHezonja varði lokaskot LeBron James og tryggði með því NewYorkKncoks 124-123 sigur á Los AngelesLakers í MadisonSquareGarden. Knicks liðið vann lokakafla leiksins 13-1 og James nýtti aðeins 4 af 15 skotum sínum í fjórða leikhlutanum.LeBron James endaði leikinn með 33 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en þetta var þriðja tap Lakers-liðsins í röð og það áttunda í síðustu níu leikjum. KyleKuzma skoraði 18 stig.EmmanuelMudiay var með 28 stig og 8 stoðsendingar fyrir NewYorkKnicks sem endaði þarna átta leikja taphrinu sína. Hann skoraði líka sigurstigin af vítalínunni 22 sekúndum fyrir leikslok.@Giannis_An34 tallies a career-high 52 PTS, 16 REB, 7 AST for the @Bucks at home! #FearTheDeerpic.twitter.com/T7DbjamfHw — NBA (@NBA) March 17, 2019GiannisAntetokounmpo skoraði 52 stig og hefur aldrei skorað meira í NBA-leik en það dugði samt ekki MilwaukeeBucks á móti Philadelphia76ers. Sixers unnu leikinn 130-124 ekki síst þökk sé stórleik frá JoelEmbiid.JoelEmbiid var með 40 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar en Philadelphia76ers var þarna að vinna liðið á toppnum í Austurdeildinni á þeirra eigin heimavelli.Antetokounmpo hitti úr 15 af 26 skotum utan af velli, setti niður 19 af 21 víti og var auk 52 stiga með 16 fráköst og 7 stoðsendingar. JimmyButler skoraði 27 stig fyrirSixers og JJRedick var með 19 stig. @JoelEmbiid drops 40 PTS, adds 15 REB, 6 AST, to power the @sixers over Milwaukee! #HereTheyComepic.twitter.com/Zlz9EyouSG — NBA (@NBA) March 17, 2019@CP3 (25 PTS, 10 AST, 7 REB) ties a career-high six threes made to lead the @HoustonRockets vs. MIN! #Rocketspic.twitter.com/1JLLaeSarO — NBA (@NBA) March 18, 2019Chris Paul skoraði 25 stig og bæði hann og James Harden voru með 10 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 117-102 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden var tæpur fyrir leikinn og lét sér nægja að skora 20 stig og þá var Clint Capela með 20 stig og 13 fráköst. GoranDragic kom með 19 stig af bekknum og DwyaneWade með 17 stig þegar MiamiHeat vann 93-75 sigur á Charlotte Hornets. Með sigrinum hélt Miami áttunda sætinu í Austurdeildinni í harðri baráttu fyrir sæti í úrslitakeppninni. Það voru aðeins skoruð 168 stig í leiknum sem er það lægsta í einum leik á tímabilinu.@TeamLou23 scores 25 PTS and sinks the game-winning three, sparking the @LAClippers win against BKN! #ClipperNationpic.twitter.com/E93ZH2ovCM — NBA (@NBA) March 18, 2019#PureMagic@NikolaVucevic (27 PTS, 20 REB) records his 7th career 20-20 game in the @OrlandoMagic victory! pic.twitter.com/CIQaZDfeMS — NBA (@NBA) March 18, 2019#DetroitBasketball@blakegriffin23's 25 PTS, 4 3PM, 8 REB propel the @DetroitPistons vs. Toronto! pic.twitter.com/7CbpkmAhZO — NBA (@NBA) March 17, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt:HoustonRockets - MinnesotaTimberwolves 117-102 Los AngelesClippers - Brooklyn Nets 119-116 OrlandoMagic - Atlanta Hawks 101-91 Sacramento Kings - Chicago Bulls 129-102 DetroitPistons - TorontoRaptors 110-107 MilwaukeeBucks - Philadelphia76ers 125-130 MiamiHeat - Charlotte Hornets 93-75 NewYorkKnicks - Los AngelesLakers 124-123
NBA Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Sjá meira