Garðabær tekur á móti hinsegin flóttafólki Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. mars 2019 17:49 Unnið er að því að finna húsnæði handa fólkinu. Fréttablaðið/Sigurjón Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi í dag að taka á móti flóttafólki í bæinn á þessu ári. Félagsmálaráðuneytið hafði sent bænum erindi þar sem þess var farið á leit við bæjaryfirvöld að þetta yrði gert. Í frétt á vef Garðabæjar kemur fram að um tíu einstaklinga sé að ræða. Þeir séu hinsegin flóttafólk frá Úganda, staðsett í flóttamannabúðum í Kenía. Samkynhneigð er ólögleg í Úganda og getur refsingin við henni verið allt að lífstíðarfangelsi. Einstaklingarnir tíu eru í hópi 75 kvótaflóttafólks sem stjórnvöld samþykktu að taka við á þessu ári. Bæjarstjóra Garðabæjar, Gunnari Einarssyni, hafi verið falið að undirbúa mál flóttafólksins. Sá undirbúningur fólst meðal annars í því að útbúa samning milli Garðabæjar og félagsmálaráðuneytisins um þá þjónustu og aðstoð sem flóttafólkinu verði veitt. Tímasetningar um komu flóttafólksins liggja ekki fyrir að svo stöddu en á vef bæjarins segir að stefnt sé að því að taka á móti fólkinu á þessu ári. Flóttafólk á Íslandi Garðabær Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Sjá meira
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi í dag að taka á móti flóttafólki í bæinn á þessu ári. Félagsmálaráðuneytið hafði sent bænum erindi þar sem þess var farið á leit við bæjaryfirvöld að þetta yrði gert. Í frétt á vef Garðabæjar kemur fram að um tíu einstaklinga sé að ræða. Þeir séu hinsegin flóttafólk frá Úganda, staðsett í flóttamannabúðum í Kenía. Samkynhneigð er ólögleg í Úganda og getur refsingin við henni verið allt að lífstíðarfangelsi. Einstaklingarnir tíu eru í hópi 75 kvótaflóttafólks sem stjórnvöld samþykktu að taka við á þessu ári. Bæjarstjóra Garðabæjar, Gunnari Einarssyni, hafi verið falið að undirbúa mál flóttafólksins. Sá undirbúningur fólst meðal annars í því að útbúa samning milli Garðabæjar og félagsmálaráðuneytisins um þá þjónustu og aðstoð sem flóttafólkinu verði veitt. Tímasetningar um komu flóttafólksins liggja ekki fyrir að svo stöddu en á vef bæjarins segir að stefnt sé að því að taka á móti fólkinu á þessu ári.
Flóttafólk á Íslandi Garðabær Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Sjá meira