Samþykktu að endurheimta Miðbakkann sem almenningsrými Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. mars 2019 20:25 Tillaga borgarfulltrúa meirihlutans í borgarstjórn um að endurheimta Miðbakkann sem almannarými var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í kvöld. Tillaga borgarfulltrúa meirihlutans í borgarstjórn um að endurheimta Miðbakkann sem almenningsrými var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í kvöld.Í greinargerð með tillögunni segir að þrátt fyrir að Miðbakkinn hafi í gegnum tíðina verið vettvangur merkilegra viðburða í sögu lands og borgar hafi hann síðustu árin verið að hluta til nýttur sem bílastæði og því hafi hann mátt muna sinn fífil fegurri. „Þegar nýr bílakjallari opnar undir Hafnartorgi opnast jafnframt tækifæri til að nýta þetta stóra almannarými undir annað en bílastæði.“Kristín Soffía mælti fyrir tillögu meirihlutans.Vísir/stefánKristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrú Samfylkingarinnar, mælti fyrir tillögunni en hún sagði að samhliða aukinni uppbyggingu í miðborg og hafnarsvæðinu sé mikilvægt að efla almenningsrými og tryggja góða aðstöðu á svæðinu svo fjölskyldur og almenningur geti notið sín.Skynjar andstyggð meirihlutans á einkabílnum Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrú Miðflokksins, segist vera fylgjandi því að svæðið verði gert aðgengilegt fyrir gesti og gangandi en aftur á móti slái hana aðfarir meirihlutans gegn einkabílnum. „það er þessi andstyggð sem birtist alltaf gegn einkabílnum og þarna er verið að útrýma enn einu sinni bílastæðum í tíð þessara meirihluta. Og það er ekki nóg með það að það eigi að taka úr sambandi bílastæðin við tollhúsið, Laugaveginn og nánast allan miðbæinn og nú á að afleggja bílastæðin þarna. Svar þessa meirihluta er alltaf á þá leið að allir bílar eigi núna að fara í nýja byggingu hér niður í miðbæ þar sem verið er að byggja hér bílakjallara. Hvernig er hægt að halda alltaf þessu fram að eitt bílastæði eigi að taka við allri bílaumferð sem er á þessu svæði?“ Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Tillaga borgarfulltrúa meirihlutans í borgarstjórn um að endurheimta Miðbakkann sem almenningsrými var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í kvöld.Í greinargerð með tillögunni segir að þrátt fyrir að Miðbakkinn hafi í gegnum tíðina verið vettvangur merkilegra viðburða í sögu lands og borgar hafi hann síðustu árin verið að hluta til nýttur sem bílastæði og því hafi hann mátt muna sinn fífil fegurri. „Þegar nýr bílakjallari opnar undir Hafnartorgi opnast jafnframt tækifæri til að nýta þetta stóra almannarými undir annað en bílastæði.“Kristín Soffía mælti fyrir tillögu meirihlutans.Vísir/stefánKristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrú Samfylkingarinnar, mælti fyrir tillögunni en hún sagði að samhliða aukinni uppbyggingu í miðborg og hafnarsvæðinu sé mikilvægt að efla almenningsrými og tryggja góða aðstöðu á svæðinu svo fjölskyldur og almenningur geti notið sín.Skynjar andstyggð meirihlutans á einkabílnum Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrú Miðflokksins, segist vera fylgjandi því að svæðið verði gert aðgengilegt fyrir gesti og gangandi en aftur á móti slái hana aðfarir meirihlutans gegn einkabílnum. „það er þessi andstyggð sem birtist alltaf gegn einkabílnum og þarna er verið að útrýma enn einu sinni bílastæðum í tíð þessara meirihluta. Og það er ekki nóg með það að það eigi að taka úr sambandi bílastæðin við tollhúsið, Laugaveginn og nánast allan miðbæinn og nú á að afleggja bílastæðin þarna. Svar þessa meirihluta er alltaf á þá leið að allir bílar eigi núna að fara í nýja byggingu hér niður í miðbæ þar sem verið er að byggja hér bílakjallara. Hvernig er hægt að halda alltaf þessu fram að eitt bílastæði eigi að taka við allri bílaumferð sem er á þessu svæði?“
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira