Sá sem lék gítarleikarann í School of Rock handtekinn fyrir að stela gítörum Birgir Olgeirsson skrifar 6. mars 2019 22:16 Jack Black lék aðalhlutverkið í School of Rock en hér er hann í myndinni ásamt Joey Gaydos Jr. Bandaríkjamaðurinn Joey Gaydos Jr., sem lék gítarleikarann unga Zack „Zack Attack“ Mooneyham í kvikmyndinni School of Rock, var handtekinn af lögreglu í Flórída fyrir að stela gítörum og magnara á fimm vikna tímabili.NBC News greinir frá þessu en Gaydos, sem er 28 ára í dag, á yfir höfði sér ákærur fyrir þjófnað í bæjunum Sarasota, Venice og North Port. 31. janúar síðastliðinn leyfði eigandi hljóðfærabúðar í Sarasota Gaydos að spila á Les Paul Epiphone Prophecy, verðmetinn á átta hundruð dollara eða 96 þúsund íslenskar krónur. Eftir nokkrar mínútur hljóp Gaydos úr búðinni með gítarinn í fanginu án þess að borga fyrir hann. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir Gaydos rölta um hljóðfærabúð í Venice með gítar í hönd áður en hann stal honum. Lögreglan í Venice birti myndband af þjófnaðinum á Twitter-síðu sinni.COME ON! When will thieves learn that almost all establishments have cameras? This sticky-fingered bandit made off with a guitar while the employee was distracted. If you have any information please call 941-486-2444, VPD case# 19-000288 pic.twitter.com/q79cZkRWiL— Venice Police (@VenicePoliceFL) February 7, 2019 NBC News segja Gaydos hafa stolið 1.900 dollara gítar úr hljóðfærabúðinni Sam Ash Music Store 11. febrúar síðastliðinn. Þegar hann var handtekinn á hann að hafa sagt lögreglumönnunum að það hefði verið nauðsynlegt að handtaka hann. Hann kenndi fíkniefnaávana um þjófnaðinn. School of Rock er eina myndin sem hann hefur leikið samkvæmt IMDB-síðunni hans en þar kemur fram að hann hafi byrjað að spila á gítar þegar hann var þriggja ára gamall. Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Joey Gaydos Jr., sem lék gítarleikarann unga Zack „Zack Attack“ Mooneyham í kvikmyndinni School of Rock, var handtekinn af lögreglu í Flórída fyrir að stela gítörum og magnara á fimm vikna tímabili.NBC News greinir frá þessu en Gaydos, sem er 28 ára í dag, á yfir höfði sér ákærur fyrir þjófnað í bæjunum Sarasota, Venice og North Port. 31. janúar síðastliðinn leyfði eigandi hljóðfærabúðar í Sarasota Gaydos að spila á Les Paul Epiphone Prophecy, verðmetinn á átta hundruð dollara eða 96 þúsund íslenskar krónur. Eftir nokkrar mínútur hljóp Gaydos úr búðinni með gítarinn í fanginu án þess að borga fyrir hann. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir Gaydos rölta um hljóðfærabúð í Venice með gítar í hönd áður en hann stal honum. Lögreglan í Venice birti myndband af þjófnaðinum á Twitter-síðu sinni.COME ON! When will thieves learn that almost all establishments have cameras? This sticky-fingered bandit made off with a guitar while the employee was distracted. If you have any information please call 941-486-2444, VPD case# 19-000288 pic.twitter.com/q79cZkRWiL— Venice Police (@VenicePoliceFL) February 7, 2019 NBC News segja Gaydos hafa stolið 1.900 dollara gítar úr hljóðfærabúðinni Sam Ash Music Store 11. febrúar síðastliðinn. Þegar hann var handtekinn á hann að hafa sagt lögreglumönnunum að það hefði verið nauðsynlegt að handtaka hann. Hann kenndi fíkniefnaávana um þjófnaðinn. School of Rock er eina myndin sem hann hefur leikið samkvæmt IMDB-síðunni hans en þar kemur fram að hann hafi byrjað að spila á gítar þegar hann var þriggja ára gamall.
Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“