Minni fækkun farþega en spáð hafði verið Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2019 08:54 Ferðamönnum fækkaði á Keflavíkurflugvelli en minna en gert var ráð fyrir. Vísir/Jóhann K. Rúm hálf milljón farþega fór um Keflavíkurflugvöll í febrúar en það var 6,5% minna en í sama mánuði í fyrra. Engu að síður var samdrátturinn minni en Isavia hafði spáð. Íslenskum farþegum fjölgaði um tæpt prósent. Í frétt á vef Isavia kemur fram að gert hafði verið ráð fyrir 13% samdrætti í febrúar í farþegaspá fyrirtækisins fyrir árið 2019. Alls fóru 508.183 farþegar um flugvöllinn í febrúar. Íslenskir ferðamenn voru tæplega fimm þúsund fleiri en Isavia hafði gert ráð fyrir í febrúar, 13,1% meira en farþegaspáin gerði ráð fyrir. Þeir voru 40.575 og fjölgaði um 0,9% frá því í fyrra. Íslenskum ferðamönnum fjölgaði um 2,4% í janúar og febrúar en spáð hafði verið að þeim fækkaði um 3,8%. Erlendir ferðamenn voru einnig fleiri en spáð hafði verið. Alls komu 149.004 í febrúar og var það 6,9% færri en í sama mánuði í fyrra en 11,8% fleiri en spáð hafði verið. Fyrstu tvo mánuði ársins fækkaði erlendum ferðamönnum um 6,4% á milli ára, nokkuð minna en þau 8,9% sem gert var ráð fyrir í farþegaspánni. Aftur á móti fækkaði tengifarþegum meira en spáð var. Þeim fækkaði um 11,9% í janúar og febrúar miðað við sömu mánuði í fyrra en farþegaspáin gerði ráð fyrir 6,6% fækkun. Komu- og brottfararfarþegum fækkaði um 3,8% á sama tíma en spáin gerði ráð fyrir 8,9% fækkun. „Heildarfjöldi farþega sem fór um Keflavíkurflugvöll nú í febrúar var nokkuð meiri en gert var ráð fyrir í farþegaspá Isavia en nokkuð minni en spáð var í janúar. Á grundvelli þess mætti mögulega færa rök fyrir því að farþegaspáin ætti heldur að vera metin almennt yfir heilt ár en mánuð fyrir mánuð,“ segir í frétt Isavia. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Rúm hálf milljón farþega fór um Keflavíkurflugvöll í febrúar en það var 6,5% minna en í sama mánuði í fyrra. Engu að síður var samdrátturinn minni en Isavia hafði spáð. Íslenskum farþegum fjölgaði um tæpt prósent. Í frétt á vef Isavia kemur fram að gert hafði verið ráð fyrir 13% samdrætti í febrúar í farþegaspá fyrirtækisins fyrir árið 2019. Alls fóru 508.183 farþegar um flugvöllinn í febrúar. Íslenskir ferðamenn voru tæplega fimm þúsund fleiri en Isavia hafði gert ráð fyrir í febrúar, 13,1% meira en farþegaspáin gerði ráð fyrir. Þeir voru 40.575 og fjölgaði um 0,9% frá því í fyrra. Íslenskum ferðamönnum fjölgaði um 2,4% í janúar og febrúar en spáð hafði verið að þeim fækkaði um 3,8%. Erlendir ferðamenn voru einnig fleiri en spáð hafði verið. Alls komu 149.004 í febrúar og var það 6,9% færri en í sama mánuði í fyrra en 11,8% fleiri en spáð hafði verið. Fyrstu tvo mánuði ársins fækkaði erlendum ferðamönnum um 6,4% á milli ára, nokkuð minna en þau 8,9% sem gert var ráð fyrir í farþegaspánni. Aftur á móti fækkaði tengifarþegum meira en spáð var. Þeim fækkaði um 11,9% í janúar og febrúar miðað við sömu mánuði í fyrra en farþegaspáin gerði ráð fyrir 6,6% fækkun. Komu- og brottfararfarþegum fækkaði um 3,8% á sama tíma en spáin gerði ráð fyrir 8,9% fækkun. „Heildarfjöldi farþega sem fór um Keflavíkurflugvöll nú í febrúar var nokkuð meiri en gert var ráð fyrir í farþegaspá Isavia en nokkuð minni en spáð var í janúar. Á grundvelli þess mætti mögulega færa rök fyrir því að farþegaspáin ætti heldur að vera metin almennt yfir heilt ár en mánuð fyrir mánuð,“ segir í frétt Isavia.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira