Forstjóri Icelandair Group segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. mars 2019 12:58 Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair Group. Vísir/Jói K Icelandair Group mun ekki greiða út arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær, en síðasta ár reyndist félaginu erfitt. Forstjóri Icelandair Group gagnrýnir Isavia og segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta. Aðalfundur Icelandair Group fór fram í gær. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis að greiða ekki arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018, en á síðasta ári tapaði flugfélafið 6.6 milljörðum króna. Á aðalfundinum talaði Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group, um mikilvægi þess að laða til landsins virðisaukandi ferðamenn. Í tilkynningu sem Bogi sendi fréttastofu í morgun segir hann miður að hingað hafi streymt ferðamenn sem keypt hafa flugfargjöld langt undir kostnaðarverði, þrátt fyrir að lítil sem engin þjónusta sé innifalin. Hann fullyrðir jafnframt að slíkt hafi verið látið viðgangast algjörlega eftirlitslaust af yfirvöldum. Þá segir Bogi að Isavia virðist hafa spilað með og í raun hvatt til þessarar þróunar. Samkeppnisaðilar hafi fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Hann segir að afleiðingar þessa stefnuleysis geti orðið sársaukafullar á næstu vikum og mánuðum þar sem fjárfestingar hafa tekið mið af væntingum þess efnis að hingað muni streyma ferðamenn vegna ódýrra flugfargjalda um ókomin ár, sem ekki er víst að raunin verði. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Sjá meira
Icelandair Group mun ekki greiða út arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær, en síðasta ár reyndist félaginu erfitt. Forstjóri Icelandair Group gagnrýnir Isavia og segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta. Aðalfundur Icelandair Group fór fram í gær. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis að greiða ekki arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018, en á síðasta ári tapaði flugfélafið 6.6 milljörðum króna. Á aðalfundinum talaði Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group, um mikilvægi þess að laða til landsins virðisaukandi ferðamenn. Í tilkynningu sem Bogi sendi fréttastofu í morgun segir hann miður að hingað hafi streymt ferðamenn sem keypt hafa flugfargjöld langt undir kostnaðarverði, þrátt fyrir að lítil sem engin þjónusta sé innifalin. Hann fullyrðir jafnframt að slíkt hafi verið látið viðgangast algjörlega eftirlitslaust af yfirvöldum. Þá segir Bogi að Isavia virðist hafa spilað með og í raun hvatt til þessarar þróunar. Samkeppnisaðilar hafi fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Hann segir að afleiðingar þessa stefnuleysis geti orðið sársaukafullar á næstu vikum og mánuðum þar sem fjárfestingar hafa tekið mið af væntingum þess efnis að hingað muni streyma ferðamenn vegna ódýrra flugfargjalda um ókomin ár, sem ekki er víst að raunin verði.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Sjá meira
Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01