Fjölskyldur fluttar á brott úr síðasta ferkílómetra ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2019 12:15 Andstæðingar ISIS fylgjast grannt með hreyfingum vígamanna samtakanna. AP/Felipe Dana Unnið er að því að koma um 200 fjölskyldum sem fastar voru í Baghuz í Sýrlandi, síðasta vígi hryðjuverkasamtakanna ISIS. Flutningabílar ferma fjölskyldurnar á brott. BBC greinir frá.Sótt er hart að ISIS þessa dagana en talið er að yfirráðasvæði ISIS í bænum sé aðeins 0,5 ferkílómetrar. Fyrir fimm árum náði yfirráðasvæði ISIS yfir 88 þúsund ferkílómetra í Sýrlandi og Írak.Michelle Bachelet, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, kallaði eftir því í gær að fjölskyldur vígamanna fengu að yfirgefa bæinn en talið var að liðsmenn ISIS hafi komið í veg fyrir að þær kæmust í burtu.Um 50 flutningabílar voru fluttir að bænum í gær eftir óstaðfestar fregnir um að komist hafi á samkomulag um að flytja mætti konur og börn úr bænum. Fjölmiðlamenn sem fylgjast með átökunum segja að minnst tíu flutningabílum hafi verið ekið inn í bæinn og haldið á brott með fjölskyldur sem þar voru fastar.Talið er að 300 vígamenn ISIS haldi síðasta víginu. Ekki er búist við því að þeir geti haldið lengi út gegn andstæðingum sínum sem njóta stuðnings loftárasa Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. Sýrland Tengdar fréttir Fæddust í „ríki“ sem er ekki lengur til og eiga hvergi skjól Ung börn sem fæddust í kalífadæmi Íslamska ríkisins og mæður þeirra streyma nú frá Baghouz, síðasta bænum sem ISIS-liðar stjórna í Sýrlandi. 12. febrúar 2019 22:30 ISIS-liðar berjast til hins síðasta á einum ferkílómetra Kalífadæmi Íslamska ríkisins hefur dregist verulega saman og nú stjórna vígamenn hryðjuverkasamtakanna einungis um einum ferkílómetra í bænum Baghouz við landamæri Sýrlands og Írak. 14. febrúar 2019 23:29 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Unnið er að því að koma um 200 fjölskyldum sem fastar voru í Baghuz í Sýrlandi, síðasta vígi hryðjuverkasamtakanna ISIS. Flutningabílar ferma fjölskyldurnar á brott. BBC greinir frá.Sótt er hart að ISIS þessa dagana en talið er að yfirráðasvæði ISIS í bænum sé aðeins 0,5 ferkílómetrar. Fyrir fimm árum náði yfirráðasvæði ISIS yfir 88 þúsund ferkílómetra í Sýrlandi og Írak.Michelle Bachelet, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, kallaði eftir því í gær að fjölskyldur vígamanna fengu að yfirgefa bæinn en talið var að liðsmenn ISIS hafi komið í veg fyrir að þær kæmust í burtu.Um 50 flutningabílar voru fluttir að bænum í gær eftir óstaðfestar fregnir um að komist hafi á samkomulag um að flytja mætti konur og börn úr bænum. Fjölmiðlamenn sem fylgjast með átökunum segja að minnst tíu flutningabílum hafi verið ekið inn í bæinn og haldið á brott með fjölskyldur sem þar voru fastar.Talið er að 300 vígamenn ISIS haldi síðasta víginu. Ekki er búist við því að þeir geti haldið lengi út gegn andstæðingum sínum sem njóta stuðnings loftárasa Bandaríkjanna og bandamanna þeirra.
Sýrland Tengdar fréttir Fæddust í „ríki“ sem er ekki lengur til og eiga hvergi skjól Ung börn sem fæddust í kalífadæmi Íslamska ríkisins og mæður þeirra streyma nú frá Baghouz, síðasta bænum sem ISIS-liðar stjórna í Sýrlandi. 12. febrúar 2019 22:30 ISIS-liðar berjast til hins síðasta á einum ferkílómetra Kalífadæmi Íslamska ríkisins hefur dregist verulega saman og nú stjórna vígamenn hryðjuverkasamtakanna einungis um einum ferkílómetra í bænum Baghouz við landamæri Sýrlands og Írak. 14. febrúar 2019 23:29 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Fæddust í „ríki“ sem er ekki lengur til og eiga hvergi skjól Ung börn sem fæddust í kalífadæmi Íslamska ríkisins og mæður þeirra streyma nú frá Baghouz, síðasta bænum sem ISIS-liðar stjórna í Sýrlandi. 12. febrúar 2019 22:30
ISIS-liðar berjast til hins síðasta á einum ferkílómetra Kalífadæmi Íslamska ríkisins hefur dregist verulega saman og nú stjórna vígamenn hryðjuverkasamtakanna einungis um einum ferkílómetra í bænum Baghouz við landamæri Sýrlands og Írak. 14. febrúar 2019 23:29