Harden: Dómarinn er dónalegur og hrokafullur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2019 23:30 Harden rífst í Michael Smith dómara sem sendi hann í sturtu í gær. vísir/getty James Harden, leikmaður Houston Rockets, var brjálaður eftir að hans lið hafði tapað gegn Lakers í nótt og sjálfur fór hann sendur af velli eftir að hafa klárað villukvótann. Alls voru dæmdar fjórar sóknarvillur á Harden í leiknum og ein þeirra var er hann fékk sína síðustu villu er 84 sekúndur voru eftir af leiknum. Þá var Rockets líka sex stigum undir. Yfirdómari leiksins, Scott Foster, er ekki í miklu uppáhaldi hjá Harden sem segir að hann eigi ekki að fá að dæma leiki Rockets. „Scott Foster, maður. Ég tala aldrei um dómara en hann er bara dónlegur og hrokafullur. Það er ekki hægt að tala við hann og vinna með honum,“ sagði Harden pirraður. „Það er mjög erfitt að vera í svona umhverfi á vellinum og ég veit ég verð sektaður fyrir þetta. Samt segi ég aldrei neitt. Leikmenn verða að geta átt samskipti við dómara á vellinum en ekki fá óíþróttamannslega villu í hvert skipti sem það þarf að eiga samskipti.“ Þetta er í annað sinn á ferlinum sem Harden hjólar í Foster sem var valinn lélegasti dómari deildarinnar árið 2016 af leikmönnum og þjálfurum í könnun sem LA Times stóð fyrir. NBA Tengdar fréttir Gríska fríkið afgreiddi Boston NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. 22. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
James Harden, leikmaður Houston Rockets, var brjálaður eftir að hans lið hafði tapað gegn Lakers í nótt og sjálfur fór hann sendur af velli eftir að hafa klárað villukvótann. Alls voru dæmdar fjórar sóknarvillur á Harden í leiknum og ein þeirra var er hann fékk sína síðustu villu er 84 sekúndur voru eftir af leiknum. Þá var Rockets líka sex stigum undir. Yfirdómari leiksins, Scott Foster, er ekki í miklu uppáhaldi hjá Harden sem segir að hann eigi ekki að fá að dæma leiki Rockets. „Scott Foster, maður. Ég tala aldrei um dómara en hann er bara dónlegur og hrokafullur. Það er ekki hægt að tala við hann og vinna með honum,“ sagði Harden pirraður. „Það er mjög erfitt að vera í svona umhverfi á vellinum og ég veit ég verð sektaður fyrir þetta. Samt segi ég aldrei neitt. Leikmenn verða að geta átt samskipti við dómara á vellinum en ekki fá óíþróttamannslega villu í hvert skipti sem það þarf að eiga samskipti.“ Þetta er í annað sinn á ferlinum sem Harden hjólar í Foster sem var valinn lélegasti dómari deildarinnar árið 2016 af leikmönnum og þjálfurum í könnun sem LA Times stóð fyrir.
NBA Tengdar fréttir Gríska fríkið afgreiddi Boston NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. 22. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Gríska fríkið afgreiddi Boston NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. 22. febrúar 2019 07:30