Beita táragasi á mótmælendur sem krefjast neyðaraðstoðar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. febrúar 2019 15:45 Mótmælandi kastar grjóti í átt að þjóðvarðarliðinu í landamærabænum Urena. Rodrigo Abd/AP Þjóðvarðarlið Venesúela beitti í dag táragasi á almenna borgara sem reyndu að liðka fyrir því að landamæri Venesúela og Kólumbíu yrðu opnuð svo hægt væri að koma neyðaraðstoð og hjálpargögnum inn í landið. Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í landinu og yfirlýstur forseti landsins, hefur heitið því að hleypa neyðaraðstoð inn í landið en sitjandi forseti, Nicólás Maduro, hefur staðið fastur á því að hleypa engri slíkri aðstoð inn í landið. Stjórnarandstaðan hefur biðlað til almennra borgara að greiða leið flutningabíla, sem eiga að flytja 200 tonn af hjálpargögnum, inn í landið. Hjálpargögnin eru að miklum meirihluta útveguð af Bandarískum yfirvöldum, sem standa fast við bakið á hinum yfirlýsta forseta, Guaidó. Átökin hófust snemma morguns að staðartíma við landamærabrúnna í Urena, þar sem borgarar hófu að fjarlægja málmvegtálma og gaddavír sem hindraði inngöngu flutningabílanna inn í landið. Þjóðvarðarliðið brást þá við af mikilli hörku og beitti táragasi á mótmælendur, sem sumir hverjir voru grímuklæddir og hentu grjóti í átt að hermönnunum. Í gær féllu tvö fyrir hendi venesúelskra hermanna og aðrir fimmtán særðust nálægt landamærum Venesúela og Brasilíu þegar borgarar kröfðust þess að hjálpargögnum yrði hleypt inn í landið. Venesúela Tengdar fréttir Lofar því að neyðaraðstoð berist Juan Guaido sjálfskipaður leiðtogi Venesúela fullvissaði tugþúsundir stuðningsmanna sinna á fjöldafundi í gærkvöldi að hjálparaðstoð muni berast til landsins, þrátt fyrir að Maduro forseti hafi hingað til komið í veg fyrir birgðaflutningana. 13. febrúar 2019 08:10 30 milljónir til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela Íslensk stjórnvöld munu verja þrjátíu milljónum króna til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela með stuðningi við starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 18. febrúar 2019 18:17 Hafnar fullyrðingum um herlið í Venesúela Bruno Rodriguez, utanríkisráðherra Kúbu, hafnar fullyrðingum ríkistjórnar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að Kúba sé með herlið í Venesúela. 19. febrúar 2019 23:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Þjóðvarðarlið Venesúela beitti í dag táragasi á almenna borgara sem reyndu að liðka fyrir því að landamæri Venesúela og Kólumbíu yrðu opnuð svo hægt væri að koma neyðaraðstoð og hjálpargögnum inn í landið. Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í landinu og yfirlýstur forseti landsins, hefur heitið því að hleypa neyðaraðstoð inn í landið en sitjandi forseti, Nicólás Maduro, hefur staðið fastur á því að hleypa engri slíkri aðstoð inn í landið. Stjórnarandstaðan hefur biðlað til almennra borgara að greiða leið flutningabíla, sem eiga að flytja 200 tonn af hjálpargögnum, inn í landið. Hjálpargögnin eru að miklum meirihluta útveguð af Bandarískum yfirvöldum, sem standa fast við bakið á hinum yfirlýsta forseta, Guaidó. Átökin hófust snemma morguns að staðartíma við landamærabrúnna í Urena, þar sem borgarar hófu að fjarlægja málmvegtálma og gaddavír sem hindraði inngöngu flutningabílanna inn í landið. Þjóðvarðarliðið brást þá við af mikilli hörku og beitti táragasi á mótmælendur, sem sumir hverjir voru grímuklæddir og hentu grjóti í átt að hermönnunum. Í gær féllu tvö fyrir hendi venesúelskra hermanna og aðrir fimmtán særðust nálægt landamærum Venesúela og Brasilíu þegar borgarar kröfðust þess að hjálpargögnum yrði hleypt inn í landið.
Venesúela Tengdar fréttir Lofar því að neyðaraðstoð berist Juan Guaido sjálfskipaður leiðtogi Venesúela fullvissaði tugþúsundir stuðningsmanna sinna á fjöldafundi í gærkvöldi að hjálparaðstoð muni berast til landsins, þrátt fyrir að Maduro forseti hafi hingað til komið í veg fyrir birgðaflutningana. 13. febrúar 2019 08:10 30 milljónir til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela Íslensk stjórnvöld munu verja þrjátíu milljónum króna til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela með stuðningi við starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 18. febrúar 2019 18:17 Hafnar fullyrðingum um herlið í Venesúela Bruno Rodriguez, utanríkisráðherra Kúbu, hafnar fullyrðingum ríkistjórnar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að Kúba sé með herlið í Venesúela. 19. febrúar 2019 23:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Lofar því að neyðaraðstoð berist Juan Guaido sjálfskipaður leiðtogi Venesúela fullvissaði tugþúsundir stuðningsmanna sinna á fjöldafundi í gærkvöldi að hjálparaðstoð muni berast til landsins, þrátt fyrir að Maduro forseti hafi hingað til komið í veg fyrir birgðaflutningana. 13. febrúar 2019 08:10
30 milljónir til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela Íslensk stjórnvöld munu verja þrjátíu milljónum króna til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela með stuðningi við starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 18. febrúar 2019 18:17
Hafnar fullyrðingum um herlið í Venesúela Bruno Rodriguez, utanríkisráðherra Kúbu, hafnar fullyrðingum ríkistjórnar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að Kúba sé með herlið í Venesúela. 19. febrúar 2019 23:30