Það voru komnir 18 heimaleikir án sigurs í röð, sem var það lengsta sem félagið hefur farið án sigurs í sögunni.
Damyean Doston skoraði 27 stig fyrir Knicks í 130-118 sigrinum. Þeir Dennis Smith Jr, Kevin Knox og Emmanuel Mudiay voru allir með 19 stig.
Heimamenn unnu alla fjóra leikhlutana í leik þar sem San Antonio, sem annars er eitt allra besta skotlið í deildinni, hitti á slæman dag og skoraði aðeins 6 af 24 þriggja stiga skotum sínum.
#NBARooks@KevKnox (19 PTS, 10 REB) & @23savage____ (15 PTS, 14 REB, 5 BLK) spark the @nyknicks win over SAS! #NewYorkForeverpic.twitter.com/6eieuHJK7j
— NBA (@NBA) February 25, 2019
Úrslit næturinnar:
Toronto Raptors - Orlando Magic 98-113
Denver Nuggets - LA Clippers 123-96
New York Knicks - San Antonio Spurs 130-118