Úkraína hættir við þátttöku í Eurovision eftir að sigurvegaranum var sparkað Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. febrúar 2019 17:40 Maruv á sviðinu í Kænugarði um helgina. Lag hennar hefur notið mikilla vinsælda í Úkraínu síðustu misseri. Getty/Pavlo Gonchar Úkraína hefur hætt við þátttöku í Eurovision í Tel Aviv í Ísrael í maí. Úkraínska ríkissjónvarpið, UA:PBC, tilkynnti um ákvörðunina í dag. Greint hefur verið frá mikilli ólgu innan Eurovision-samfélagsins í Úkraínu síðustu daga. Framlag landsins í keppninni í ár var valið um síðustu helgi og vann söngkonan Maruv öruggan sigur með laginu Siren Song. Í gær varð hins vegar ljóst að Maruv yrði ekki fulltrúi Úkraínu í Eurovision í ár þar sem hún neitaði að skrifa undir samning sem úkraínska ríkissjónvarpið fór fram á að hún skrifaði undir. Samningurinn kvað m.a. á um að sá sem keppir fyrir hönd Úkraínu í Eurovision sé ekki aðeins flytjandi lags heldur einnig sendifulltrúi landsins. Maruv kvaðst ekki geta sætt sig við tiltekin ákvæði samningsins sem hún taldi vera ritskoðun. Í frétt Eurovision-miðilsins ESC Today segir jafnframt að flytjendurnir sem höfnuðu í öðru og þriðja sæti í undankeppninni um helgina, Freedom Jazz og Kazka, hafi einnig hafnað boði úkraínska ríkissjónvarpsins um þátttöku í Eurovision. Eurovision Úkraína Tengdar fréttir Spörkuðu líklegum sigurvegara í Eurovision úr keppni Óttuðust klofning hjá úkraínsku þjóðinni ef Maruv færi í Eurovision. 26. febrúar 2019 11:19 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Úkraína hefur hætt við þátttöku í Eurovision í Tel Aviv í Ísrael í maí. Úkraínska ríkissjónvarpið, UA:PBC, tilkynnti um ákvörðunina í dag. Greint hefur verið frá mikilli ólgu innan Eurovision-samfélagsins í Úkraínu síðustu daga. Framlag landsins í keppninni í ár var valið um síðustu helgi og vann söngkonan Maruv öruggan sigur með laginu Siren Song. Í gær varð hins vegar ljóst að Maruv yrði ekki fulltrúi Úkraínu í Eurovision í ár þar sem hún neitaði að skrifa undir samning sem úkraínska ríkissjónvarpið fór fram á að hún skrifaði undir. Samningurinn kvað m.a. á um að sá sem keppir fyrir hönd Úkraínu í Eurovision sé ekki aðeins flytjandi lags heldur einnig sendifulltrúi landsins. Maruv kvaðst ekki geta sætt sig við tiltekin ákvæði samningsins sem hún taldi vera ritskoðun. Í frétt Eurovision-miðilsins ESC Today segir jafnframt að flytjendurnir sem höfnuðu í öðru og þriðja sæti í undankeppninni um helgina, Freedom Jazz og Kazka, hafi einnig hafnað boði úkraínska ríkissjónvarpsins um þátttöku í Eurovision.
Eurovision Úkraína Tengdar fréttir Spörkuðu líklegum sigurvegara í Eurovision úr keppni Óttuðust klofning hjá úkraínsku þjóðinni ef Maruv færi í Eurovision. 26. febrúar 2019 11:19 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Spörkuðu líklegum sigurvegara í Eurovision úr keppni Óttuðust klofning hjá úkraínsku þjóðinni ef Maruv færi í Eurovision. 26. febrúar 2019 11:19