Black Eyed Peas spilar á Secret Solstice Björk Eiðsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 06:00 Hljómsveitin Black Eyed Peas mætir ásamt 35 manna fylgdarliði á Secret Solstice í júní. Getty/Gina Wetzler „Það hefur verið draumur hjá mér frá því ég var lítill polli að flytja inn Black Eyed Peas. Þetta er ein allra stærsta hljómsveit seinni ára og hefur verið ein mest spilaða hljómsveitin á skemmtistöðum um allan heim frá upphafi,“ segir Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri Live Events hjá Secret Solstice, en sveitin er þekkt fyrir lög eins og I Gotta Feeling, Let’s Get it Started og fjöldamörg fleiri. „Black Eyed Peas hefur verið með söluhæstu hljómsveitum frá upphafi og er að toppa sölu hjá listamönnum eins og Nirvana, Bryan Adams, Bob Marley, The Police, Kiss, Robbie Williams og Tupac Shakur,“ útskýrir Víkingur og nefnir einnig að sveitin hafi gefið út lög með listamönnum eins og Justin Timberlake, Britney Spears og Justin Bieber.Hvergi til sparað í uppsetningu „Bókunardeildin hjá Secret Solstice 2018 fékk ábendingu frá einum af stærri tónlistarumboðsskrifstofum heims um að Black Eyed Peas væri að taka aftur saman og farin að plana túr. Svo þegar ég kem inn og tek við sem framkvæmdastjóri í nóvember 2018 var upplagt að fá þau inn fyrir Secret Solstice 2019. Þarna náði ég um leið að láta æskudraum minn verða að veruleika! Fyrir mitt leyti er þetta stærsta bókun sem Secret Solstice hefur gert frá upphafi og er ég mjög spenntur að sjá þau.“ Ný plata með sveitinni er væntanleg í apríl og því ætti tímasetning hátíðarinnar, í júní, að henta fullkomlega. Von er á sveitinni ásamt 35 manna fylgdarliði sem samanstendur af hópi af dönsurum, ljósog hljóðmönnum, fararstjóra og fjölmiðlafólki ásamt prívat gæslu. „Þannig að það verður öllu tjaldað til og hvergi til sparað. Héðan fara þau svo beint til Rússlands þar sem þau verða aðalnúmerið á 100 þúsund manna tónleikum.“ Víkingur bendir í lokin á að það sé merkileg staðreynd nú þegar sala á tónlist sé sífellt að færast meira yfir á stafrænt form, að lag sveitarinnar I Gotta Feeling er í 11. sæti yfir mest seldu lög frá upphafi. Birtist í Fréttablaðinu Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Robert Plant á Secret Solstice Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar. 31. janúar 2019 12:00 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sjá meira
„Það hefur verið draumur hjá mér frá því ég var lítill polli að flytja inn Black Eyed Peas. Þetta er ein allra stærsta hljómsveit seinni ára og hefur verið ein mest spilaða hljómsveitin á skemmtistöðum um allan heim frá upphafi,“ segir Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri Live Events hjá Secret Solstice, en sveitin er þekkt fyrir lög eins og I Gotta Feeling, Let’s Get it Started og fjöldamörg fleiri. „Black Eyed Peas hefur verið með söluhæstu hljómsveitum frá upphafi og er að toppa sölu hjá listamönnum eins og Nirvana, Bryan Adams, Bob Marley, The Police, Kiss, Robbie Williams og Tupac Shakur,“ útskýrir Víkingur og nefnir einnig að sveitin hafi gefið út lög með listamönnum eins og Justin Timberlake, Britney Spears og Justin Bieber.Hvergi til sparað í uppsetningu „Bókunardeildin hjá Secret Solstice 2018 fékk ábendingu frá einum af stærri tónlistarumboðsskrifstofum heims um að Black Eyed Peas væri að taka aftur saman og farin að plana túr. Svo þegar ég kem inn og tek við sem framkvæmdastjóri í nóvember 2018 var upplagt að fá þau inn fyrir Secret Solstice 2019. Þarna náði ég um leið að láta æskudraum minn verða að veruleika! Fyrir mitt leyti er þetta stærsta bókun sem Secret Solstice hefur gert frá upphafi og er ég mjög spenntur að sjá þau.“ Ný plata með sveitinni er væntanleg í apríl og því ætti tímasetning hátíðarinnar, í júní, að henta fullkomlega. Von er á sveitinni ásamt 35 manna fylgdarliði sem samanstendur af hópi af dönsurum, ljósog hljóðmönnum, fararstjóra og fjölmiðlafólki ásamt prívat gæslu. „Þannig að það verður öllu tjaldað til og hvergi til sparað. Héðan fara þau svo beint til Rússlands þar sem þau verða aðalnúmerið á 100 þúsund manna tónleikum.“ Víkingur bendir í lokin á að það sé merkileg staðreynd nú þegar sala á tónlist sé sífellt að færast meira yfir á stafrænt form, að lag sveitarinnar I Gotta Feeling er í 11. sæti yfir mest seldu lög frá upphafi.
Birtist í Fréttablaðinu Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Robert Plant á Secret Solstice Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar. 31. janúar 2019 12:00 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sjá meira
Robert Plant á Secret Solstice Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar. 31. janúar 2019 12:00