Flautuþristur Wade tryggði sigur á meisturunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 07:30 Wade setti mikilvægustu körfu kvöldsins vísir/getty Sacramento Kings náðu að knýja fram framlenginu gegn Milwaukee Bucks en töpuðu þar í háspennuleik. Í upphafi fjórða leikhluta í Sacramento var staðan 104-91 fyrir gestina og virtust þeir vera á góðri leið með að sigla heim sigri. Um miðjan leikhlutann áttu heimamenn hins vegar gott áhlaup þar sem þeir náðu að minnka muninn niður í sex stig. Bogdan Bogdanovic jafnaði svo leikinn þegar mínúta var eftir og leikurinn fór í framlengingu. Þar tóku gestirnir strax frumkvæðið og komust yfir aftur. Malcolm Brogdon tryggði þeim svo sigurinn af vítalínunni.6th straight win for the @Bucks (47-14) in 141-140 victory in Sacramento! #FearTheDeer Eric Bledsoe: 26 PTS, 12 REB, 13 AST Malcolm Brogdon: 25 PTS, 5 REB Nikola Mirotic: 21 PTS, 8 REB Khris Middleton: 21 PTS, 6 REB, 7 AST Giannis Antetokounmpo: 17 PTS, 7 REB pic.twitter.com/IVoacgCrGi — NBA (@NBA) February 28, 2019 Flautuþristur Dwayne Wade tryggði Miami Heat sigur á Golden State Warriors í Miami. Heat komst mest í 24 stiga forystu í leiknum en missti það niður og var undir á lokamínútum leiksins. Wade, sem leggur skóna á hilluna eftir tímabilið, skoraði 25 stig í leiknum en engin eins mikilvæg og síðustu þrjú. Miami hafði ekki unnið á heimavelli sex leiki í röð. Klay Thompson fór fyrir meisturunum í Golden State með 36 stig og Kevin Durant var með 29.#OneLastDance@DwyaneWade puts up 25 PTS off the bench, including the @MiamiHEAT winner! #HeatCulturepic.twitter.com/ui9LlMdJGy — NBA (@NBA) February 28, 2019 Luka Doncic var að spila sinn síðasta leik sem táningur í nótt er Dallas Mavericks vann Indiana Pacers. Doncic heldur upp á tvítugsafmæli sitt í dag. Hann fagnaði því með 26 stigum og 10 fráköstum fyrir Dallas og Jalen Brunson, annar nýliði, náði hans besta árangri með 24 stig. Dallas setti niður öll sex þriggja stiga skot sín á síðustu sex mínútum leiksins og héldu sigrinum í annars frekar jöfnum leik, fyrsta sigri Dallas eftir fimm tapleiki í röð.50 PTS combined... @luka7doncic (26p/10r/7a) & @jalenbrunson1 (24p/5a) lead the @dallasmavs to victory! #MFFLpic.twitter.com/zC25ZA7IUn — NBA (@NBA) February 28, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Houston Rockets 113-118 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 131-123 Brooklyn Nets - Washington Wizards 116-125 Miami Heat - Golden State Warriors 126-125 Boston Celtics - Portland Trail Blazers 92-97 Memphis Grizzlies - Chicago Bulls 107-109 San Antonio Spurs - Detroit Pistons 105-93 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 110-101 Utah Jazz - LA Clippers 111-105 Sacramento Kings - Milwaukee Bucks 140-141 Los Angeles Lakers - New Orleans Pelicans 125-119 NBA Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Sacramento Kings náðu að knýja fram framlenginu gegn Milwaukee Bucks en töpuðu þar í háspennuleik. Í upphafi fjórða leikhluta í Sacramento var staðan 104-91 fyrir gestina og virtust þeir vera á góðri leið með að sigla heim sigri. Um miðjan leikhlutann áttu heimamenn hins vegar gott áhlaup þar sem þeir náðu að minnka muninn niður í sex stig. Bogdan Bogdanovic jafnaði svo leikinn þegar mínúta var eftir og leikurinn fór í framlengingu. Þar tóku gestirnir strax frumkvæðið og komust yfir aftur. Malcolm Brogdon tryggði þeim svo sigurinn af vítalínunni.6th straight win for the @Bucks (47-14) in 141-140 victory in Sacramento! #FearTheDeer Eric Bledsoe: 26 PTS, 12 REB, 13 AST Malcolm Brogdon: 25 PTS, 5 REB Nikola Mirotic: 21 PTS, 8 REB Khris Middleton: 21 PTS, 6 REB, 7 AST Giannis Antetokounmpo: 17 PTS, 7 REB pic.twitter.com/IVoacgCrGi — NBA (@NBA) February 28, 2019 Flautuþristur Dwayne Wade tryggði Miami Heat sigur á Golden State Warriors í Miami. Heat komst mest í 24 stiga forystu í leiknum en missti það niður og var undir á lokamínútum leiksins. Wade, sem leggur skóna á hilluna eftir tímabilið, skoraði 25 stig í leiknum en engin eins mikilvæg og síðustu þrjú. Miami hafði ekki unnið á heimavelli sex leiki í röð. Klay Thompson fór fyrir meisturunum í Golden State með 36 stig og Kevin Durant var með 29.#OneLastDance@DwyaneWade puts up 25 PTS off the bench, including the @MiamiHEAT winner! #HeatCulturepic.twitter.com/ui9LlMdJGy — NBA (@NBA) February 28, 2019 Luka Doncic var að spila sinn síðasta leik sem táningur í nótt er Dallas Mavericks vann Indiana Pacers. Doncic heldur upp á tvítugsafmæli sitt í dag. Hann fagnaði því með 26 stigum og 10 fráköstum fyrir Dallas og Jalen Brunson, annar nýliði, náði hans besta árangri með 24 stig. Dallas setti niður öll sex þriggja stiga skot sín á síðustu sex mínútum leiksins og héldu sigrinum í annars frekar jöfnum leik, fyrsta sigri Dallas eftir fimm tapleiki í röð.50 PTS combined... @luka7doncic (26p/10r/7a) & @jalenbrunson1 (24p/5a) lead the @dallasmavs to victory! #MFFLpic.twitter.com/zC25ZA7IUn — NBA (@NBA) February 28, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Houston Rockets 113-118 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 131-123 Brooklyn Nets - Washington Wizards 116-125 Miami Heat - Golden State Warriors 126-125 Boston Celtics - Portland Trail Blazers 92-97 Memphis Grizzlies - Chicago Bulls 107-109 San Antonio Spurs - Detroit Pistons 105-93 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 110-101 Utah Jazz - LA Clippers 111-105 Sacramento Kings - Milwaukee Bucks 140-141 Los Angeles Lakers - New Orleans Pelicans 125-119
NBA Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira