Sjáðu ræðu Drake sem stjórnendur Grammy klipptu á Stefán Árni Pálsson skrifar 11. febrúar 2019 10:00 Drake fékk ekki að klára ræðuna sína. vísir/getty Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino höfnuðu boði um að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt þrátt fyrir að vera allir tilnefndir til verðlauna. Grammy-verðlaunin voru afhend í 61. skipti í Staples-Center höllinni í Los Angeles og má sjá alla sigurvegara kvöldsins hér.Ástæðan var sú að þeim finnst akademían ekki meta rappsenuna að verðleikum því þrátt fyrir að fá fjölda tilnefningar hreppi jafnvel fremstu listamenn senunnar sjaldnast virtustu verðlaunin á hátíðinni. Drake vann verðlaun í nótt fyrir besta rapplagið og var það lagið God´s Plan. Hann mætti upp á svið og hélt ræðu þar sem hann virðist ekki gefa mikið fyrir Grammy-verðlaunin. „Ég hélt að ég myndi ekki vinna neitt í kvöld en mig langar að nota þetta tækifæri til að tala við unga krakka sem eru að horfa á þetta og langar að gera sína eigin tónlist.“ Svona byrjaði ræða Drake og hann hélt áfram. „Við erum að spila í íþrótt þar sem skoðun nokkurra manna ræður för. Þetta er ekki eins og í NBA-deildinn þegar þú stendur eftir með bikarinn út af því að þú tókst réttu ákvarðanirnar í leikjum. Þetta er bransi þar valdamikið fólk skilur ekki hvað ungur þeldökkur drengur frá Kanada þarf að koma frá sér eða töff spænskt stelpa frá New York. Punkturinn minn er sá að þú ert nú þegar búinn að vinna ef þú ert að koma fram og tónleikagestir kunna orðrétt öll lögin þín. Ef það til fólk sem er að koma á tónleikana þína í mígandi rigningu eða í snjókomu, þá þarftu ekki á þessum verðlaunum að halda. Þá ert þú nú þegar búinn að vinna,“ sagði Drake og ætlaði sér að halda áfram þegar þarna var komið við sögu. En framleiðendur Grammy-verðlaunanna klipptu á ræðu hans eins og sjá má hér að neðan. Grammy Tónlist Tengdar fréttir Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10. febrúar 2019 20:59 Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11. febrúar 2019 07:59 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino höfnuðu boði um að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt þrátt fyrir að vera allir tilnefndir til verðlauna. Grammy-verðlaunin voru afhend í 61. skipti í Staples-Center höllinni í Los Angeles og má sjá alla sigurvegara kvöldsins hér.Ástæðan var sú að þeim finnst akademían ekki meta rappsenuna að verðleikum því þrátt fyrir að fá fjölda tilnefningar hreppi jafnvel fremstu listamenn senunnar sjaldnast virtustu verðlaunin á hátíðinni. Drake vann verðlaun í nótt fyrir besta rapplagið og var það lagið God´s Plan. Hann mætti upp á svið og hélt ræðu þar sem hann virðist ekki gefa mikið fyrir Grammy-verðlaunin. „Ég hélt að ég myndi ekki vinna neitt í kvöld en mig langar að nota þetta tækifæri til að tala við unga krakka sem eru að horfa á þetta og langar að gera sína eigin tónlist.“ Svona byrjaði ræða Drake og hann hélt áfram. „Við erum að spila í íþrótt þar sem skoðun nokkurra manna ræður för. Þetta er ekki eins og í NBA-deildinn þegar þú stendur eftir með bikarinn út af því að þú tókst réttu ákvarðanirnar í leikjum. Þetta er bransi þar valdamikið fólk skilur ekki hvað ungur þeldökkur drengur frá Kanada þarf að koma frá sér eða töff spænskt stelpa frá New York. Punkturinn minn er sá að þú ert nú þegar búinn að vinna ef þú ert að koma fram og tónleikagestir kunna orðrétt öll lögin þín. Ef það til fólk sem er að koma á tónleikana þína í mígandi rigningu eða í snjókomu, þá þarftu ekki á þessum verðlaunum að halda. Þá ert þú nú þegar búinn að vinna,“ sagði Drake og ætlaði sér að halda áfram þegar þarna var komið við sögu. En framleiðendur Grammy-verðlaunanna klipptu á ræðu hans eins og sjá má hér að neðan.
Grammy Tónlist Tengdar fréttir Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10. febrúar 2019 20:59 Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11. febrúar 2019 07:59 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10. febrúar 2019 20:59
Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11. febrúar 2019 07:59