Sjáðu hvernig þú kemst upp með það að taka fimm skref í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 13:00 Ég má þá taka fimm skref, gæti Bradley Beal hjá Washington Wizards verið að segja við NBA-dómarann Tony Brothers. Getty/Tom Szczerbowski NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Það eru ekki dómarnir sjálfir sem eru að verja sig heldur eru það kollegar þeirra sem tjá sig um ákveðna dóma á Twitter-síðunni OfficialNBARefs. Bradley Beal fór að mati flestra ansi frjálslega með skrefin í leik Washington Wizards á móti Detroit Pistons.Cancel NBA refs. pic.twitter.com/KybFya8cRh — Complex Sports (@ComplexSports) February 12, 2019Þegar hann var að því virtist búinn með skrefin og Blake Griffin búinn að loka öllum leiðum þá bjargaði Bradley Beal sér út úr ógöngunum með því að taka tvö skref í viðbót. Þeir sem hafa séð þetta furðulega atvik telja sig geta talið fimm skref hjá Bradley Beal en enginn dómaranna flautaði hins vegar og leikurinn hélt áfram. Twitter-síða dómaranna felldi síðan þann dóm að það hafi verið rétt að leyfa Bradley Beal að komast upp með að taka fimm skref.The offensive player gathers with his right foot on the ground. He then takes two legal steps, before losing control of the ball. After regaining possession, a player is allowed to regain his pivot foot and pass or shoot prior to that foot returning to the ground. This is legal. https://t.co/0hVqgHw3w7 — NBA Referees (@OfficialNBARefs) February 12, 2019Aðalástæðan fyrir því að Bradley Beal mátti taka þessi fimm skref að dómararnir telja að hann hafi um tíma misst valdið á boltanum og með því endurnýjað skrefin sín. Skrefadómar í NBA-deildinni vekja oft furðu ekki síst þar sem sumar stjörnur deildarinnar mega oft fara ansi frjálslega með skrefaregluna. NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Það eru ekki dómarnir sjálfir sem eru að verja sig heldur eru það kollegar þeirra sem tjá sig um ákveðna dóma á Twitter-síðunni OfficialNBARefs. Bradley Beal fór að mati flestra ansi frjálslega með skrefin í leik Washington Wizards á móti Detroit Pistons.Cancel NBA refs. pic.twitter.com/KybFya8cRh — Complex Sports (@ComplexSports) February 12, 2019Þegar hann var að því virtist búinn með skrefin og Blake Griffin búinn að loka öllum leiðum þá bjargaði Bradley Beal sér út úr ógöngunum með því að taka tvö skref í viðbót. Þeir sem hafa séð þetta furðulega atvik telja sig geta talið fimm skref hjá Bradley Beal en enginn dómaranna flautaði hins vegar og leikurinn hélt áfram. Twitter-síða dómaranna felldi síðan þann dóm að það hafi verið rétt að leyfa Bradley Beal að komast upp með að taka fimm skref.The offensive player gathers with his right foot on the ground. He then takes two legal steps, before losing control of the ball. After regaining possession, a player is allowed to regain his pivot foot and pass or shoot prior to that foot returning to the ground. This is legal. https://t.co/0hVqgHw3w7 — NBA Referees (@OfficialNBARefs) February 12, 2019Aðalástæðan fyrir því að Bradley Beal mátti taka þessi fimm skref að dómararnir telja að hann hafi um tíma misst valdið á boltanum og með því endurnýjað skrefin sín. Skrefadómar í NBA-deildinni vekja oft furðu ekki síst þar sem sumar stjörnur deildarinnar mega oft fara ansi frjálslega með skrefaregluna.
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti