Geit í hverju herbergi þegar Lindsey Vonn kom aftur heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 15:30 Lindsey Vonn með verðlaunin sín á HM í gegnum tíðina. Getty/Christophe Pallot Kærasti skíðagoðsagnarinnar Lindsey Vonn útbjó fullt af gjöfum fyrir sína konu og tók síðan upp viðbrögð hennar og skellti á samfélagsmiðla. Hin bandaríska Lindsey Vonn endaði frábæran feril sinn með því að vinna brons á heimsmeistaramóti í síðustu keppni sinni. Kærasti hennar tók á móti henni með sérstökum gjöfum við heimkomuna. Lindsey Vonn ákvað að leggja keppnisskíðin á hilluna þar sem skrokkurinn gat ekki meira en engin kona hefur unnið fleiri heimsbikarmót eða 82. Bronsið hennar á HM í ár voru hennar áttundu verðlaun á heimsmeistaramóti.Lindsey Vonn had a little retirement party waiting for her when she returned to Nashville from Sweden https://t.co/juJdQD7Eww — Sports Illustrated (@SInow) February 13, 2019 Lindsey Vonn kom heim til Nashville eftir sextán tíma ferðalag frá Åre í Svíþjóð þar sem heimsmeistaramótið fór fram. Kærasti hennar er P.K. Subban, íshokkíleikmaður Nashville Predators, var búin að undirbúa heimkomuna með sérstökum gjöfum. Lindsey Vonn fékk þannig bæði köku í formi geitar og þá beið hennar einnig dúkkugeit í svefnherberginu. Allt til að leggja áherslu að hún væri geitin í alpagreinum eða „GOAT - Greatest of all time“. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af heimkomu Lindsey Vonn. Lindsey Vonn hún setti þetta myndband líka inn hjá sér og sagði P.K. Subban vera besta kærasta í heimi.Back in the mix! ☝ @lindseyvonnpic.twitter.com/QjzlGPfUbP — P.K. Subban (@PKSubban1) February 12, 2019 Aðrar íþróttir Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sjá meira
Kærasti skíðagoðsagnarinnar Lindsey Vonn útbjó fullt af gjöfum fyrir sína konu og tók síðan upp viðbrögð hennar og skellti á samfélagsmiðla. Hin bandaríska Lindsey Vonn endaði frábæran feril sinn með því að vinna brons á heimsmeistaramóti í síðustu keppni sinni. Kærasti hennar tók á móti henni með sérstökum gjöfum við heimkomuna. Lindsey Vonn ákvað að leggja keppnisskíðin á hilluna þar sem skrokkurinn gat ekki meira en engin kona hefur unnið fleiri heimsbikarmót eða 82. Bronsið hennar á HM í ár voru hennar áttundu verðlaun á heimsmeistaramóti.Lindsey Vonn had a little retirement party waiting for her when she returned to Nashville from Sweden https://t.co/juJdQD7Eww — Sports Illustrated (@SInow) February 13, 2019 Lindsey Vonn kom heim til Nashville eftir sextán tíma ferðalag frá Åre í Svíþjóð þar sem heimsmeistaramótið fór fram. Kærasti hennar er P.K. Subban, íshokkíleikmaður Nashville Predators, var búin að undirbúa heimkomuna með sérstökum gjöfum. Lindsey Vonn fékk þannig bæði köku í formi geitar og þá beið hennar einnig dúkkugeit í svefnherberginu. Allt til að leggja áherslu að hún væri geitin í alpagreinum eða „GOAT - Greatest of all time“. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af heimkomu Lindsey Vonn. Lindsey Vonn hún setti þetta myndband líka inn hjá sér og sagði P.K. Subban vera besta kærasta í heimi.Back in the mix! ☝ @lindseyvonnpic.twitter.com/QjzlGPfUbP — P.K. Subban (@PKSubban1) February 12, 2019
Aðrar íþróttir Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sjá meira