Vigdís kærir kosningarnar Jakob Bjarnar skrifar 14. febrúar 2019 16:35 Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur kært borgarstjórnarkosningarnar sem fóru fram hinn 26. maí 2018. Persónuvernd úrskurðaði á dögunum að ekki hafi verið gætt að persónuverndarákvæðum þegar borgaryfirvöld sendu út á tiltekna hópa hvatningu um að taka þátt í kosningunum. Vigdís telur þetta tvímælalaust ígildi þess að kosningarnar séu þar með ómarktækar.Bréf Vigdísar til sýslumanns.Vígdís birti bréf sem hún hefur sent Sýslumanninum á höfðuborgarsvæðinu, kæru þar sem segir meðal annars: „Samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórnar, nr. 5/1998, er kærufrestur 7 dagar að afliðnum kosningum. Eðli máls samkvæmt er sá frestur löngu liðinn, en nú hefur Persónuvernd gert alvarlegar athugasemdir við framkvæmd og aðdraganda kosninganna sbr. úrskurður sem birtur var á vef Reykjavíkurborgar hinn 7. febrúar s.a. og lítur kærandi svo á að nýr kærufrestur hafi byrjað að líða þann dag.“ Þá segir ennfremur: „Í XIV. kafla sveitarstjórnarlaga segir í 93 gr. um kosningakærur: „Sá sem vill kæra sveitarstjórnarkosningarnar skal afhenda kæru sína hlutaðeigandi sýslumanni innan sjög daga frá því að lýst var úrslitum kosninga. Í ljósi framangreinds afhendi ég Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu kæru til efnismeðferðar og úrskurðar.“ Vigdís ræddi um kæruna við útvarpsmenn Reykjavík síðdegis, sem hlusta má á hér neðar.Vigdís birti færslu um kæruna á Facebook. Borgarstjórn Kosningar 2018 Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir Segir borgina hafa sent sms þvert gegn ábendingum Dómsmálaráðherra segir að sms-sendingar Reykjavíkurborgar til ungra kjósenda vegna síðustu sveitarstjórnarkosninga hafi verið þvert gegn ábendingum ráðuneytisins og Persónuverndar. 9. febrúar 2019 07:00 Óttast að framtak borgarinnar geti haft bakslag í för með sér Persónuverndarlagabrot borgarinnar í aðdraganda síðustu kosninga gæti þýtt að erfiðara reynist að fá stofnanir til samstarfs við #ÉgKýs segir framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga. 12. febrúar 2019 08:15 Vanþekking á lögum orsök brotsins Vanþekking á lögum og reglum persónuverndarréttar Reykjavíkur urðu til þess að borgin braut gegn persónuverndarlögum í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna síðastliðið vor. Þá vantaði mikilvægar upplýsingar af hálfu borgarinnar í samskiptum við Persónuvernd (PRS). 14. febrúar 2019 07:15 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur kært borgarstjórnarkosningarnar sem fóru fram hinn 26. maí 2018. Persónuvernd úrskurðaði á dögunum að ekki hafi verið gætt að persónuverndarákvæðum þegar borgaryfirvöld sendu út á tiltekna hópa hvatningu um að taka þátt í kosningunum. Vigdís telur þetta tvímælalaust ígildi þess að kosningarnar séu þar með ómarktækar.Bréf Vigdísar til sýslumanns.Vígdís birti bréf sem hún hefur sent Sýslumanninum á höfðuborgarsvæðinu, kæru þar sem segir meðal annars: „Samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórnar, nr. 5/1998, er kærufrestur 7 dagar að afliðnum kosningum. Eðli máls samkvæmt er sá frestur löngu liðinn, en nú hefur Persónuvernd gert alvarlegar athugasemdir við framkvæmd og aðdraganda kosninganna sbr. úrskurður sem birtur var á vef Reykjavíkurborgar hinn 7. febrúar s.a. og lítur kærandi svo á að nýr kærufrestur hafi byrjað að líða þann dag.“ Þá segir ennfremur: „Í XIV. kafla sveitarstjórnarlaga segir í 93 gr. um kosningakærur: „Sá sem vill kæra sveitarstjórnarkosningarnar skal afhenda kæru sína hlutaðeigandi sýslumanni innan sjög daga frá því að lýst var úrslitum kosninga. Í ljósi framangreinds afhendi ég Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu kæru til efnismeðferðar og úrskurðar.“ Vigdís ræddi um kæruna við útvarpsmenn Reykjavík síðdegis, sem hlusta má á hér neðar.Vigdís birti færslu um kæruna á Facebook.
Borgarstjórn Kosningar 2018 Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir Segir borgina hafa sent sms þvert gegn ábendingum Dómsmálaráðherra segir að sms-sendingar Reykjavíkurborgar til ungra kjósenda vegna síðustu sveitarstjórnarkosninga hafi verið þvert gegn ábendingum ráðuneytisins og Persónuverndar. 9. febrúar 2019 07:00 Óttast að framtak borgarinnar geti haft bakslag í för með sér Persónuverndarlagabrot borgarinnar í aðdraganda síðustu kosninga gæti þýtt að erfiðara reynist að fá stofnanir til samstarfs við #ÉgKýs segir framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga. 12. febrúar 2019 08:15 Vanþekking á lögum orsök brotsins Vanþekking á lögum og reglum persónuverndarréttar Reykjavíkur urðu til þess að borgin braut gegn persónuverndarlögum í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna síðastliðið vor. Þá vantaði mikilvægar upplýsingar af hálfu borgarinnar í samskiptum við Persónuvernd (PRS). 14. febrúar 2019 07:15 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Sjá meira
Segir borgina hafa sent sms þvert gegn ábendingum Dómsmálaráðherra segir að sms-sendingar Reykjavíkurborgar til ungra kjósenda vegna síðustu sveitarstjórnarkosninga hafi verið þvert gegn ábendingum ráðuneytisins og Persónuverndar. 9. febrúar 2019 07:00
Óttast að framtak borgarinnar geti haft bakslag í för með sér Persónuverndarlagabrot borgarinnar í aðdraganda síðustu kosninga gæti þýtt að erfiðara reynist að fá stofnanir til samstarfs við #ÉgKýs segir framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga. 12. febrúar 2019 08:15
Vanþekking á lögum orsök brotsins Vanþekking á lögum og reglum persónuverndarréttar Reykjavíkur urðu til þess að borgin braut gegn persónuverndarlögum í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna síðastliðið vor. Þá vantaði mikilvægar upplýsingar af hálfu borgarinnar í samskiptum við Persónuvernd (PRS). 14. febrúar 2019 07:15