Missti næstum af hlutverkinu sem kynnti hann fyrir Miley Cyrus Sylvía Hall skrifar 16. febrúar 2019 13:45 Liam Hemsworth og Miley Cyrus. Vísir/Getty Liam Hemsworth var ekki fyrsta val leikstjóra myndarinnar The Last Song í hlutverk Will Blakelee. Myndin reyndist mikill örlagavaldur í lífi Hemsworth en þar kynntist hann núverandi eiginkonu sinni Miley Cyrus. The Last Song kom út árið 2010 og fór Hemsworth með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Cyrus. Myndin segir frá stúlkunni Ronnie sem flytur til föður síns yfir sumarið og kynnist þar Will og fella þau hugi saman. Hemsworth rifjaði upp áheyrnaprufurnar í viðtali í Today Show á dögunum þar sem hann sagði frá því að annar leikari hafi verið valinn í hlutverkið. Stuttu síðar hringdi umboðsmaður hans og skipaði honum að fara í höfuðstöðvar Disney í aðra áheyrnarprufu þar sem hlutirnir hefðu ekki gengið upp með hinn leikarann.“I feel really happy and really fortunate to be with such a great person.” @LiamHemsworth talks to @williegeist about his marriage to @mileycyrus, his new movie, @isntitromantic, and more on #SundayTODAYpic.twitter.com/Pes3ZcfVHr — TODAY (@TODAYshow) 15 February 2019 „Þú verður að fara aftur og lesa með Miley,“ sagði umboðsmaðurinn við Hemsworth sem fylgdi fyrirmælunum og nældi í hlutverkið. Hemsworth og Cyrus voru óaðskiljanleg eftir myndina og áttu í tveggja ára ástarsambandi sem endaði með bónorði árið 2012. Þau hættu þó saman ári seinna en leiðir þeirra lágu saman á ný árið 2015 og giftu þau sig um síðustu jól umkringd nánustu vinum og ættingjum. View this post on InstagramA post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) on Dec 26, 2018 at 12:49pm PST „Það er skrítið hvernig þetta smellur allt saman og tíu árum seinna er ég hérna, giftur,“ sagði Hemsworth. Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20. júlí 2018 09:52 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Liam Hemsworth var ekki fyrsta val leikstjóra myndarinnar The Last Song í hlutverk Will Blakelee. Myndin reyndist mikill örlagavaldur í lífi Hemsworth en þar kynntist hann núverandi eiginkonu sinni Miley Cyrus. The Last Song kom út árið 2010 og fór Hemsworth með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Cyrus. Myndin segir frá stúlkunni Ronnie sem flytur til föður síns yfir sumarið og kynnist þar Will og fella þau hugi saman. Hemsworth rifjaði upp áheyrnaprufurnar í viðtali í Today Show á dögunum þar sem hann sagði frá því að annar leikari hafi verið valinn í hlutverkið. Stuttu síðar hringdi umboðsmaður hans og skipaði honum að fara í höfuðstöðvar Disney í aðra áheyrnarprufu þar sem hlutirnir hefðu ekki gengið upp með hinn leikarann.“I feel really happy and really fortunate to be with such a great person.” @LiamHemsworth talks to @williegeist about his marriage to @mileycyrus, his new movie, @isntitromantic, and more on #SundayTODAYpic.twitter.com/Pes3ZcfVHr — TODAY (@TODAYshow) 15 February 2019 „Þú verður að fara aftur og lesa með Miley,“ sagði umboðsmaðurinn við Hemsworth sem fylgdi fyrirmælunum og nældi í hlutverkið. Hemsworth og Cyrus voru óaðskiljanleg eftir myndina og áttu í tveggja ára ástarsambandi sem endaði með bónorði árið 2012. Þau hættu þó saman ári seinna en leiðir þeirra lágu saman á ný árið 2015 og giftu þau sig um síðustu jól umkringd nánustu vinum og ættingjum. View this post on InstagramA post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) on Dec 26, 2018 at 12:49pm PST „Það er skrítið hvernig þetta smellur allt saman og tíu árum seinna er ég hérna, giftur,“ sagði Hemsworth.
Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20. júlí 2018 09:52 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15
Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20. júlí 2018 09:52