Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Sylvía Hall skrifar 17. febrúar 2019 22:07 Ófærðar-þættirnir njóta gífurlegra vinsælda á Íslandi. Lilja Jóns Landsmenn sátu límdir við skjáinn þegar næstsíðasti þáttur af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld en það má segja að spennan hafi verið allsráðandi í þætti kvöldsins. Að vanda voru áhorfendur duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter og mátti sjá að margir hverjir voru svekktir með gang mála. Þá voru margir ósáttir við Þórhildi, dóttur Andra Ólafssonar lögreglumanns í þáttunum, og vilja sumir meina að hún sé einn erfiðasti unglingur sem hefur birst á skjáum landsmanna. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkur skemmtileg tíst um Ófærðarþátt kvöldsins.Troðfull vegasjoppa og tómt kvennaklósett? Gerist aldrei #ófærð — Steinunn Vigdís (@Silladis) 17 February 2019Ingvar á leið í krufningu. Pabbi: "Mikið ROSALEGA er hann Ingvar alltaf góður leikari." #ófærð — margrét erla maack (@mokkilitli) 17 February 2019Rækjusamlokur í kæliboxi á malarvegi uppi á heiði hittir beint í nostalgíuhjartað #ófærð — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) 17 February 2019Fínn kall? FÍNN KALL!? Víkingur þessi maður dó til að þú gætir losnað úr fangelsi #ófærð — Laufey Haralds (@LaufeyH) 17 February 2019Ófærð nema Andri vinnur ekki sem rannsóknarlögreglumaður heldur sem sá sem heldur úti Twitter aðgangi lögreglunnar. — litli joey (@JHNNKRSTFR) 17 February 2019Grunar að þetta endi svona Ásgeir vaknar á skrifborðinu, fattar að þetta var allt draumur. Man svo að hann er of seinn á deitið með Ellý og sleppir því að fara að láta drepa sig... Svo giftast þau og allt verður fallegt aftur. #ófærð — Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) 17 February 2019 Þá var Þórhildur ekki vinsæl á Twitter í kvöld: Plot twist: Stefán kemst að því hvað Þórhildur er ógeðslega erfiður unglingur, sleppir henni og gefur sig fram #ófærð — Árni Helgason (@arnih) 17 February 2019Ætli Þórhildur drepi ekki Stefán úr leiðindum #ófærð — Inga (@tannbursti) 17 February 2019Fokking krakki. Hlustar þú aldrei á neitt sem er sagt við þig??? #ófærð — Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) 17 February 2019“Eru þetta allt rækjusamlokur?” Really Þórhildur? Er cateringin í flóttabílnum ekki nógu nice fyrir þig? #ófærð — Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) 17 February 2019 Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira
Landsmenn sátu límdir við skjáinn þegar næstsíðasti þáttur af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld en það má segja að spennan hafi verið allsráðandi í þætti kvöldsins. Að vanda voru áhorfendur duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter og mátti sjá að margir hverjir voru svekktir með gang mála. Þá voru margir ósáttir við Þórhildi, dóttur Andra Ólafssonar lögreglumanns í þáttunum, og vilja sumir meina að hún sé einn erfiðasti unglingur sem hefur birst á skjáum landsmanna. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkur skemmtileg tíst um Ófærðarþátt kvöldsins.Troðfull vegasjoppa og tómt kvennaklósett? Gerist aldrei #ófærð — Steinunn Vigdís (@Silladis) 17 February 2019Ingvar á leið í krufningu. Pabbi: "Mikið ROSALEGA er hann Ingvar alltaf góður leikari." #ófærð — margrét erla maack (@mokkilitli) 17 February 2019Rækjusamlokur í kæliboxi á malarvegi uppi á heiði hittir beint í nostalgíuhjartað #ófærð — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) 17 February 2019Fínn kall? FÍNN KALL!? Víkingur þessi maður dó til að þú gætir losnað úr fangelsi #ófærð — Laufey Haralds (@LaufeyH) 17 February 2019Ófærð nema Andri vinnur ekki sem rannsóknarlögreglumaður heldur sem sá sem heldur úti Twitter aðgangi lögreglunnar. — litli joey (@JHNNKRSTFR) 17 February 2019Grunar að þetta endi svona Ásgeir vaknar á skrifborðinu, fattar að þetta var allt draumur. Man svo að hann er of seinn á deitið með Ellý og sleppir því að fara að láta drepa sig... Svo giftast þau og allt verður fallegt aftur. #ófærð — Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) 17 February 2019 Þá var Þórhildur ekki vinsæl á Twitter í kvöld: Plot twist: Stefán kemst að því hvað Þórhildur er ógeðslega erfiður unglingur, sleppir henni og gefur sig fram #ófærð — Árni Helgason (@arnih) 17 February 2019Ætli Þórhildur drepi ekki Stefán úr leiðindum #ófærð — Inga (@tannbursti) 17 February 2019Fokking krakki. Hlustar þú aldrei á neitt sem er sagt við þig??? #ófærð — Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) 17 February 2019“Eru þetta allt rækjusamlokur?” Really Þórhildur? Er cateringin í flóttabílnum ekki nógu nice fyrir þig? #ófærð — Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) 17 February 2019
Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira
Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42