Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Sylvía Hall skrifar 17. febrúar 2019 22:07 Ófærðar-þættirnir njóta gífurlegra vinsælda á Íslandi. Lilja Jóns Landsmenn sátu límdir við skjáinn þegar næstsíðasti þáttur af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld en það má segja að spennan hafi verið allsráðandi í þætti kvöldsins. Að vanda voru áhorfendur duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter og mátti sjá að margir hverjir voru svekktir með gang mála. Þá voru margir ósáttir við Þórhildi, dóttur Andra Ólafssonar lögreglumanns í þáttunum, og vilja sumir meina að hún sé einn erfiðasti unglingur sem hefur birst á skjáum landsmanna. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkur skemmtileg tíst um Ófærðarþátt kvöldsins.Troðfull vegasjoppa og tómt kvennaklósett? Gerist aldrei #ófærð — Steinunn Vigdís (@Silladis) 17 February 2019Ingvar á leið í krufningu. Pabbi: "Mikið ROSALEGA er hann Ingvar alltaf góður leikari." #ófærð — margrét erla maack (@mokkilitli) 17 February 2019Rækjusamlokur í kæliboxi á malarvegi uppi á heiði hittir beint í nostalgíuhjartað #ófærð — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) 17 February 2019Fínn kall? FÍNN KALL!? Víkingur þessi maður dó til að þú gætir losnað úr fangelsi #ófærð — Laufey Haralds (@LaufeyH) 17 February 2019Ófærð nema Andri vinnur ekki sem rannsóknarlögreglumaður heldur sem sá sem heldur úti Twitter aðgangi lögreglunnar. — litli joey (@JHNNKRSTFR) 17 February 2019Grunar að þetta endi svona Ásgeir vaknar á skrifborðinu, fattar að þetta var allt draumur. Man svo að hann er of seinn á deitið með Ellý og sleppir því að fara að láta drepa sig... Svo giftast þau og allt verður fallegt aftur. #ófærð — Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) 17 February 2019 Þá var Þórhildur ekki vinsæl á Twitter í kvöld: Plot twist: Stefán kemst að því hvað Þórhildur er ógeðslega erfiður unglingur, sleppir henni og gefur sig fram #ófærð — Árni Helgason (@arnih) 17 February 2019Ætli Þórhildur drepi ekki Stefán úr leiðindum #ófærð — Inga (@tannbursti) 17 February 2019Fokking krakki. Hlustar þú aldrei á neitt sem er sagt við þig??? #ófærð — Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) 17 February 2019“Eru þetta allt rækjusamlokur?” Really Þórhildur? Er cateringin í flóttabílnum ekki nógu nice fyrir þig? #ófærð — Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) 17 February 2019 Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Landsmenn sátu límdir við skjáinn þegar næstsíðasti þáttur af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld en það má segja að spennan hafi verið allsráðandi í þætti kvöldsins. Að vanda voru áhorfendur duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter og mátti sjá að margir hverjir voru svekktir með gang mála. Þá voru margir ósáttir við Þórhildi, dóttur Andra Ólafssonar lögreglumanns í þáttunum, og vilja sumir meina að hún sé einn erfiðasti unglingur sem hefur birst á skjáum landsmanna. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkur skemmtileg tíst um Ófærðarþátt kvöldsins.Troðfull vegasjoppa og tómt kvennaklósett? Gerist aldrei #ófærð — Steinunn Vigdís (@Silladis) 17 February 2019Ingvar á leið í krufningu. Pabbi: "Mikið ROSALEGA er hann Ingvar alltaf góður leikari." #ófærð — margrét erla maack (@mokkilitli) 17 February 2019Rækjusamlokur í kæliboxi á malarvegi uppi á heiði hittir beint í nostalgíuhjartað #ófærð — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) 17 February 2019Fínn kall? FÍNN KALL!? Víkingur þessi maður dó til að þú gætir losnað úr fangelsi #ófærð — Laufey Haralds (@LaufeyH) 17 February 2019Ófærð nema Andri vinnur ekki sem rannsóknarlögreglumaður heldur sem sá sem heldur úti Twitter aðgangi lögreglunnar. — litli joey (@JHNNKRSTFR) 17 February 2019Grunar að þetta endi svona Ásgeir vaknar á skrifborðinu, fattar að þetta var allt draumur. Man svo að hann er of seinn á deitið með Ellý og sleppir því að fara að láta drepa sig... Svo giftast þau og allt verður fallegt aftur. #ófærð — Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) 17 February 2019 Þá var Þórhildur ekki vinsæl á Twitter í kvöld: Plot twist: Stefán kemst að því hvað Þórhildur er ógeðslega erfiður unglingur, sleppir henni og gefur sig fram #ófærð — Árni Helgason (@arnih) 17 February 2019Ætli Þórhildur drepi ekki Stefán úr leiðindum #ófærð — Inga (@tannbursti) 17 February 2019Fokking krakki. Hlustar þú aldrei á neitt sem er sagt við þig??? #ófærð — Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) 17 February 2019“Eru þetta allt rækjusamlokur?” Really Þórhildur? Er cateringin í flóttabílnum ekki nógu nice fyrir þig? #ófærð — Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) 17 February 2019
Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42