Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. febrúar 2019 19:00 Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur gert breytingu á fyrirkomulaginu á úrslitakvöldi keppninnar en í ár verður sá háttur hafður á að atkvæðamesta lagið yfir allt kvöldið laugardaginn 2. mars sigrar keppnina og keppir fyrir hönd þjóðarinnar í Tel Aviv í maí. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason sem er í framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar. Á úrslitakvöldinu keppa fimm lög í fyrri umferð en aðeins tvö lög komast í hið svokallaða einvígi. Í staðinn fyrir að atkvæðin „núllist út“ fyrir einvígið taka lögin tvö með sér í úrslit þau atkvæði sem þau fengu úr símakosningu og frá dómnefnd úr fyrri umferð lokakvöldsins.Rúnar Freyr Gíslason er einn af fjórum sem skipa framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar.Rúnar Freyr GíslasonÍ ár er dómnefndin alþjóðleg en hún er skipuð tíu einstaklingum, þar af 7 útlendingum og 3 Íslendingum. Þeirra dómur mun vega 50% á móti hinum 50 prósentunum sem eru símaatkvæði áhorfenda í fyrri umferð. Rúnar Freyr segir að breytingin sé einn liður í sífelldri þróun söngvakeppninnar og að framkvæmdastjórnin sé vakandi fyrir nýjum leiðum til að bæta fyrirkomulag hennar. Rúnar Freyr segir að þegar nær dregur úrslitum verði greint frá því hvaða fólk það sé sem skipar dómnefndina. Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Breskur blaðamaður spáir Hatara sigri í Eurovision Segist fá sömu gæsahúð og þegar hann heyrði Euphora með Loreen. 11. febrúar 2019 11:44 Myndaveisla frá Söngvakeppninni Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi. 17. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur gert breytingu á fyrirkomulaginu á úrslitakvöldi keppninnar en í ár verður sá háttur hafður á að atkvæðamesta lagið yfir allt kvöldið laugardaginn 2. mars sigrar keppnina og keppir fyrir hönd þjóðarinnar í Tel Aviv í maí. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason sem er í framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar. Á úrslitakvöldinu keppa fimm lög í fyrri umferð en aðeins tvö lög komast í hið svokallaða einvígi. Í staðinn fyrir að atkvæðin „núllist út“ fyrir einvígið taka lögin tvö með sér í úrslit þau atkvæði sem þau fengu úr símakosningu og frá dómnefnd úr fyrri umferð lokakvöldsins.Rúnar Freyr Gíslason er einn af fjórum sem skipa framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar.Rúnar Freyr GíslasonÍ ár er dómnefndin alþjóðleg en hún er skipuð tíu einstaklingum, þar af 7 útlendingum og 3 Íslendingum. Þeirra dómur mun vega 50% á móti hinum 50 prósentunum sem eru símaatkvæði áhorfenda í fyrri umferð. Rúnar Freyr segir að breytingin sé einn liður í sífelldri þróun söngvakeppninnar og að framkvæmdastjórnin sé vakandi fyrir nýjum leiðum til að bæta fyrirkomulag hennar. Rúnar Freyr segir að þegar nær dregur úrslitum verði greint frá því hvaða fólk það sé sem skipar dómnefndina.
Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Breskur blaðamaður spáir Hatara sigri í Eurovision Segist fá sömu gæsahúð og þegar hann heyrði Euphora með Loreen. 11. febrúar 2019 11:44 Myndaveisla frá Söngvakeppninni Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi. 17. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54
Breskur blaðamaður spáir Hatara sigri í Eurovision Segist fá sömu gæsahúð og þegar hann heyrði Euphora með Loreen. 11. febrúar 2019 11:44
Myndaveisla frá Söngvakeppninni Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi. 17. febrúar 2019 09:30