Lífið

Sjáðu sigur­vegarana og það besta frá Hlust­enda­verð­laununum

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Hlustendaverðlaunin voru haldin í kvöld.
Hlustendaverðlaunin voru haldin í kvöld.
Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins.

Bylgjan, FM957 og X977 stóðu í sameiningu að Hlustendaverðlaununum en íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum gafst tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári.

Friðrik Dór var valinn söngvari ársins en Bríet var valin söngkona ársins. Aðra sigurvegara kvöldsins má sjá hér að neðan auk ýmissa atriða frá verðlaunahátíðinni.

Besta lagið: Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli

 



Flytjandi ársins: Herra Hnetusmjör



 

Söngvari ársins: Friðrik Dór



 

Söngkona ársins: BRÍET



 

Nýliði ársins: Huginn



 

Plata ársins: Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör





Myndband ársins: Aron Can

Lag: Aldrei Heim

Leikstjórn: Hlynur Snær Andrason

Atriði kvöldsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.