Huginn var valinn nýliði ársins en hann er ásamt Herra Hnetusmjöri í KBE hópnum.
Þeir lokuðu Hlustendaverðlaununum á laugardagskvöldið en Huginn byrjaði á því að taka lagið Farinn með þér og kom Herra Hnetusmjör keyrandi inn á rafmagnshlaupahjóli.
Að lokum tók Herra Hnetusmjör lagið Upp til hóp til að kóróna gott kvöld.