Kobe Bryant: Harden getur ekki spilað svona ætli hann að verða NBA-meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 13:00 Kobe Bryant og James Harden. Getty/Bob Levey Kobe Bryant hrósar James Harden fyrir spilamennsku sína í NBA-deildinni að undanförnu en vildi samt vekja athygli á skoðun sinni á leikstíl Harden. Harden hefur skorað yfir 30 stig í 27 leikjum í röð og NBA-deildin hefur ekki séð svona skorara í nokkra áratugi. Kobe Bryant er hins vegar á því að Houston Rockets geti ekki orðið NBA-meistari haldi Harden áfram að spila svona. „Hann þarf að geta það sem liðið þarf á að halda til að vinna,“ sagði Kobe Bryant í viðtali í NBA-þættinum The Jump á ESPN.Kobe Bryant believes James Harden and the Rockets won't win a championship with the style of play we're seeing on his scoring tear. (via @Rachel__Nichols) pic.twitter.com/RQvdHPvpJw — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019„Þetta er aftur á móti margþætt. Ég er ekki hrifin af leikstíl sem þessum ætlir þú þér að vinna meistaratitilinn. Það er mín skoðun að svona spilamennska, eins og hjá Harden núna, vinni ekki titla,“ sagði Kobe Bryant. Harden er mikið með boltann og heldur sóknarleik Houston Rockets uppi. Hann skorar líka flest stig sín án þess að fá stoðsendingu frá félaga sinum og býr því til skotin sín alveg sjálfur. Þetta kostar mikla orku og það er erfitt að halda slíkt út þegar baráttan harðnar í úrslitakeppninni. „Á sama tíma verður þú að gera þitt til að halda liðinu þínu á floti. Hann er að gera það sem hann getur til að vinna leiki,“ sagði Kobe. Kobe Bryant vann fimm titla með Losd Angeles Lakers en engin þeirra kom á þeim sex tímabilum þar sem hann reyndi mest að skora. James Harden átti sinn tuttugasta 40 stiga leik í nótt. Hann var sammála Kobe Bryant þegar ummælin voru borin undir hann í leikslok en segir að þetta muni breytast þegar liðið endurheimtir öfluga leikmenn úr meiðslum. NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Kobe Bryant hrósar James Harden fyrir spilamennsku sína í NBA-deildinni að undanförnu en vildi samt vekja athygli á skoðun sinni á leikstíl Harden. Harden hefur skorað yfir 30 stig í 27 leikjum í röð og NBA-deildin hefur ekki séð svona skorara í nokkra áratugi. Kobe Bryant er hins vegar á því að Houston Rockets geti ekki orðið NBA-meistari haldi Harden áfram að spila svona. „Hann þarf að geta það sem liðið þarf á að halda til að vinna,“ sagði Kobe Bryant í viðtali í NBA-þættinum The Jump á ESPN.Kobe Bryant believes James Harden and the Rockets won't win a championship with the style of play we're seeing on his scoring tear. (via @Rachel__Nichols) pic.twitter.com/RQvdHPvpJw — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019„Þetta er aftur á móti margþætt. Ég er ekki hrifin af leikstíl sem þessum ætlir þú þér að vinna meistaratitilinn. Það er mín skoðun að svona spilamennska, eins og hjá Harden núna, vinni ekki titla,“ sagði Kobe Bryant. Harden er mikið með boltann og heldur sóknarleik Houston Rockets uppi. Hann skorar líka flest stig sín án þess að fá stoðsendingu frá félaga sinum og býr því til skotin sín alveg sjálfur. Þetta kostar mikla orku og það er erfitt að halda slíkt út þegar baráttan harðnar í úrslitakeppninni. „Á sama tíma verður þú að gera þitt til að halda liðinu þínu á floti. Hann er að gera það sem hann getur til að vinna leiki,“ sagði Kobe. Kobe Bryant vann fimm titla með Losd Angeles Lakers en engin þeirra kom á þeim sex tímabilum þar sem hann reyndi mest að skora. James Harden átti sinn tuttugasta 40 stiga leik í nótt. Hann var sammála Kobe Bryant þegar ummælin voru borin undir hann í leikslok en segir að þetta muni breytast þegar liðið endurheimtir öfluga leikmenn úr meiðslum.
NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira