Curry-bræðurnir eru báðir með í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 06:00 Stephen Curry spilar með Golden State Warriors en Seth Curry er hjá Portland Trail Blazers. Getty/Jonathan Ferre Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Ástæðan er að Curry-bræðurnir, Stephen og Seth, ætla þar að keppa við hvorn annan og átta aðrar skyttur úr deildinni. Stephen er að flestum talinn verða besta þriggja stiga í sögu NBA-deildarinnar og hann er á góðri leið með því að bæta flest met tengdum þriggja stiga körfum. Seth hefur fengið minni athygli en hefur verið lengi í deildinni og er einnig góður skotmaður. Dirk Nowitzki ætlar líka að vera með en hann er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og fékk ásamt Dwyane Wade sérstakt aukasæti í stjörnuleiknum.From shootouts in the backyard to a shootout on the biggest stage. Gonna beat up on you like old times @StephenCurry30 lol #3PointContest — Seth Curry (@sdotcurry) February 6, 2019Seth Curry tjáði sig um keppnina við bróður sinn inn á Twitter-síðu sinni. „Frá skotkeppnum í bakgarðinum til skotkeppni á stærsta sviðinu. Ég ætla vinna þig núna eins og í öll hin skiptin,“ skrifaði Seth Curry sem hefur lengi þurft að sætta sig við það að vera í skugga eldri bróður síns. Nú gæti hann krækt í sviðsljósið. Hér fyrir neðan má sjá flotta mynd af öllum tíu þátttakendunum í þriggja stiga skotkeppninni í ár. Nú er bara að sjá hvort Curry-bræðurnir komast báðir í úrslitin. Hér fyrir neðan má líka sjá listann yfir þá leikmenn sen taka þátt í þessum þremur keppnum á Stjörnuleikshelginni.Troðslukeppnin: Dennis Smith Jr., New York Knicks Miles Bridges, Charlotte Hornets Hamidou Diallo, Oklahoma City Thunder John Collins, Atlanta HawksÞrigggja stiga skotkeppnin: Seth Curry, Portland Trail Blazers Stephen Curry, Golden State Warriors Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks Buddy Hield, Sacramento Kings Damian Lillard, Portland Trail Blazers Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kemba Walker, Charlotte Hornets Danny Green, Toronto Raptors Devin Booker, Phoenix Suns Joe Harris, Brooklyn NetsTækniþrautabrautin: Luka Doncic, Dallas Mavericks Trae Young, Atlanta Hawks De'Aaron Fox, Sacramento Kings Mike Conley, Memphis Grizzlies Nikola Jokic, Denver Nuggets Jayson Tatum, Boston Celtics Kyle Kuzma, Los Angeles Lakers Nikola Vucevic, Orlando Magic NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Ástæðan er að Curry-bræðurnir, Stephen og Seth, ætla þar að keppa við hvorn annan og átta aðrar skyttur úr deildinni. Stephen er að flestum talinn verða besta þriggja stiga í sögu NBA-deildarinnar og hann er á góðri leið með því að bæta flest met tengdum þriggja stiga körfum. Seth hefur fengið minni athygli en hefur verið lengi í deildinni og er einnig góður skotmaður. Dirk Nowitzki ætlar líka að vera með en hann er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og fékk ásamt Dwyane Wade sérstakt aukasæti í stjörnuleiknum.From shootouts in the backyard to a shootout on the biggest stage. Gonna beat up on you like old times @StephenCurry30 lol #3PointContest — Seth Curry (@sdotcurry) February 6, 2019Seth Curry tjáði sig um keppnina við bróður sinn inn á Twitter-síðu sinni. „Frá skotkeppnum í bakgarðinum til skotkeppni á stærsta sviðinu. Ég ætla vinna þig núna eins og í öll hin skiptin,“ skrifaði Seth Curry sem hefur lengi þurft að sætta sig við það að vera í skugga eldri bróður síns. Nú gæti hann krækt í sviðsljósið. Hér fyrir neðan má sjá flotta mynd af öllum tíu þátttakendunum í þriggja stiga skotkeppninni í ár. Nú er bara að sjá hvort Curry-bræðurnir komast báðir í úrslitin. Hér fyrir neðan má líka sjá listann yfir þá leikmenn sen taka þátt í þessum þremur keppnum á Stjörnuleikshelginni.Troðslukeppnin: Dennis Smith Jr., New York Knicks Miles Bridges, Charlotte Hornets Hamidou Diallo, Oklahoma City Thunder John Collins, Atlanta HawksÞrigggja stiga skotkeppnin: Seth Curry, Portland Trail Blazers Stephen Curry, Golden State Warriors Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks Buddy Hield, Sacramento Kings Damian Lillard, Portland Trail Blazers Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kemba Walker, Charlotte Hornets Danny Green, Toronto Raptors Devin Booker, Phoenix Suns Joe Harris, Brooklyn NetsTækniþrautabrautin: Luka Doncic, Dallas Mavericks Trae Young, Atlanta Hawks De'Aaron Fox, Sacramento Kings Mike Conley, Memphis Grizzlies Nikola Jokic, Denver Nuggets Jayson Tatum, Boston Celtics Kyle Kuzma, Los Angeles Lakers Nikola Vucevic, Orlando Magic
NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira