Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2019 10:53 Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair Group. Vísir/Jói K Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað töluvert í morgun og þegar þetta er skrifað nemur lækkunin um 14 prósent miðað við sem var þegar lokað var fyrir viðskipti á marköðum í gær. Viðskipti með bréf félagsins nema 93 milljónum króna það sem af er degi. Lækkunin kemur í kjölfar tilkynningar sem birt var í gær þar sem fram kom að Icelandair hefði tapað 6,7 milljörðum króna á síðasta ári. Ástæðan var sögð samkeppni í millilandaflugi, lág og oft ósjálfbær fargjöld og mikil hækkun á eldsneytisverði. Þá hafi breytingar á sölu- og markaðsstarfsemi félagsins til viðbótar við ójafnvægi í leiðarkerfi haft neikvæð áhrif á afkomu flugfélagsins. Þetta mikla tap árið 2018 var mikill viðsnúningur frá árinu 2017 þar sem hagnaðurinn var um 4,5 milljarðar íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, sagði í gær ljóst að áfram ríkti óvissa í rekstrarumhverfi félagsins auk þess sem breytingar myndu eiga sér stað á samkeppnisumhverfinu. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Icelandair tapaði 6,6 milljörðum í fyrra Forstjórinn segir árið 2018 hafa verið erfitt rekstrarár. 7. febrúar 2019 18:11 Miklar breytingar á skipulagi Icelandair og sala á Iceland Travel í bígerð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair og annarra félaga, tilkynnti í dag um talsverðar breytingar á skipulagi félagsins. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að hefja undirbúning á sölu á ferðaskrifstofunni Iceland Travel. 6. febrúar 2019 12:51 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað töluvert í morgun og þegar þetta er skrifað nemur lækkunin um 14 prósent miðað við sem var þegar lokað var fyrir viðskipti á marköðum í gær. Viðskipti með bréf félagsins nema 93 milljónum króna það sem af er degi. Lækkunin kemur í kjölfar tilkynningar sem birt var í gær þar sem fram kom að Icelandair hefði tapað 6,7 milljörðum króna á síðasta ári. Ástæðan var sögð samkeppni í millilandaflugi, lág og oft ósjálfbær fargjöld og mikil hækkun á eldsneytisverði. Þá hafi breytingar á sölu- og markaðsstarfsemi félagsins til viðbótar við ójafnvægi í leiðarkerfi haft neikvæð áhrif á afkomu flugfélagsins. Þetta mikla tap árið 2018 var mikill viðsnúningur frá árinu 2017 þar sem hagnaðurinn var um 4,5 milljarðar íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, sagði í gær ljóst að áfram ríkti óvissa í rekstrarumhverfi félagsins auk þess sem breytingar myndu eiga sér stað á samkeppnisumhverfinu.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Icelandair tapaði 6,6 milljörðum í fyrra Forstjórinn segir árið 2018 hafa verið erfitt rekstrarár. 7. febrúar 2019 18:11 Miklar breytingar á skipulagi Icelandair og sala á Iceland Travel í bígerð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair og annarra félaga, tilkynnti í dag um talsverðar breytingar á skipulagi félagsins. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að hefja undirbúning á sölu á ferðaskrifstofunni Iceland Travel. 6. febrúar 2019 12:51 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Icelandair tapaði 6,6 milljörðum í fyrra Forstjórinn segir árið 2018 hafa verið erfitt rekstrarár. 7. febrúar 2019 18:11
Miklar breytingar á skipulagi Icelandair og sala á Iceland Travel í bígerð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair og annarra félaga, tilkynnti í dag um talsverðar breytingar á skipulagi félagsins. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að hefja undirbúning á sölu á ferðaskrifstofunni Iceland Travel. 6. febrúar 2019 12:51