Gæludýrin sem aldrei gleymast Björk Eiðsdóttir skrifar 30. janúar 2019 16:30 Falleg dýr sem margir muna eftir. Sámur, hundur þeirra Dorrit Moussaieff og Ólafs Ragnars Grímssonar, er allur. Forsetahjónin minntust á samfélagsmiðlum í gær félaga síns sem hafði vafið sig inn í þjóðarsálina svo eftir var tekið. Sárt er að missa gæludýr og Fréttablaðið tók saman nokkur þekkt dýr sem gerðu það gott áður en þau fóru yfir móðuna miklu.Sámur - Ólafur Ragnar Grímsson skrifaði í gær: Sámur lést á fallegri íslenskri vetrarnótt. Trygglyndi hans og gáfur voru einstakar. Hann fyllti okkar líf af gleði og ævintýrum.Dorrit og Sámur árið 2012.Fréttablaðið/StefánBOO - Heimsbyggðin syrgði Pomeranian hundinn Boo sem dó fyrir um 10 dögum en hann var einn vinsælasti hundurinn á Facebook með um 16 milljónir fylgjenda. Eigendurnir lýstu því að hjartað hefði gefið sig þegar besti vinur hans dó fyrir tveimur árum. „Við teljum að hjarta hans hafi brostið þegar Buddy yfirgaf okkur,“ sögðu eigendur Boo. BOOKeikó - Þjóðin hefur eignast geirfugl, fiðlu, skipafélag meðal annars og Keikó varð einn af þjóðinni þegar hann var fluttur í heimahagana eftir Hollywood. Árið 2002 var honum sleppt út í náttúruna en átti erfitt með að aðlagast. Lungnasjúkdómur dró hann svo til dauða í desember ári síðar. Grannt var fylgst með Keikó á meðan hann lifði, til að mynda muna margir eflaust eftir frægum leik hans við dekk nokkuð.vísir/GettyBubbles - Simpansi Michaels Jackson. Þvílík stjarna. Ein fyrsta dýrastórstjarnan. Hann hékk víða uppi á vegg hér á landi enda var Jackson vinsæll í ABC og Æskunni. Jackson og Bubbles.Dolly - Frægasta kind allra tíma. Klónuð og kúl birtist hún heimsbyggðinni sem fylgdist með nánast hverju jarmi hennar þann tíma sem hún lifði. Dolly á góðri stundu.Tinkerbell - Trendsetterinn sem gerði það töff að vera með agnarsmáan hund í of stóru veski. Dekurdúkkur um allan heim eltu Paris Hilton og skyndilega varð Chihuahua tákn um veraldleg gæði þó fæstir lifðu eins og Tink erbell sem dó 2015. Hann átti nefnilega rándýrt hundahús í Beverly Hills – geri aðrir betur. Paris Hilton og Tinkerbell.Punxsutawney Phil - Það styttist í að Punxsutawney Phil komi með veðurspádóm sinn eins og var sýnt svo eftirminnilega í Groundhog Day. Það gerist 2. febrúar. Einn frægasti veðurspámaður heims og þó múrmeldýr verði yfirleitt í kringum 10 ára gömul þá hefur Phil náð rúmum 120 árum. Magnaður.Punxsutawney Phil flottur. Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Sjá meira
Sámur, hundur þeirra Dorrit Moussaieff og Ólafs Ragnars Grímssonar, er allur. Forsetahjónin minntust á samfélagsmiðlum í gær félaga síns sem hafði vafið sig inn í þjóðarsálina svo eftir var tekið. Sárt er að missa gæludýr og Fréttablaðið tók saman nokkur þekkt dýr sem gerðu það gott áður en þau fóru yfir móðuna miklu.Sámur - Ólafur Ragnar Grímsson skrifaði í gær: Sámur lést á fallegri íslenskri vetrarnótt. Trygglyndi hans og gáfur voru einstakar. Hann fyllti okkar líf af gleði og ævintýrum.Dorrit og Sámur árið 2012.Fréttablaðið/StefánBOO - Heimsbyggðin syrgði Pomeranian hundinn Boo sem dó fyrir um 10 dögum en hann var einn vinsælasti hundurinn á Facebook með um 16 milljónir fylgjenda. Eigendurnir lýstu því að hjartað hefði gefið sig þegar besti vinur hans dó fyrir tveimur árum. „Við teljum að hjarta hans hafi brostið þegar Buddy yfirgaf okkur,“ sögðu eigendur Boo. BOOKeikó - Þjóðin hefur eignast geirfugl, fiðlu, skipafélag meðal annars og Keikó varð einn af þjóðinni þegar hann var fluttur í heimahagana eftir Hollywood. Árið 2002 var honum sleppt út í náttúruna en átti erfitt með að aðlagast. Lungnasjúkdómur dró hann svo til dauða í desember ári síðar. Grannt var fylgst með Keikó á meðan hann lifði, til að mynda muna margir eflaust eftir frægum leik hans við dekk nokkuð.vísir/GettyBubbles - Simpansi Michaels Jackson. Þvílík stjarna. Ein fyrsta dýrastórstjarnan. Hann hékk víða uppi á vegg hér á landi enda var Jackson vinsæll í ABC og Æskunni. Jackson og Bubbles.Dolly - Frægasta kind allra tíma. Klónuð og kúl birtist hún heimsbyggðinni sem fylgdist með nánast hverju jarmi hennar þann tíma sem hún lifði. Dolly á góðri stundu.Tinkerbell - Trendsetterinn sem gerði það töff að vera með agnarsmáan hund í of stóru veski. Dekurdúkkur um allan heim eltu Paris Hilton og skyndilega varð Chihuahua tákn um veraldleg gæði þó fæstir lifðu eins og Tink erbell sem dó 2015. Hann átti nefnilega rándýrt hundahús í Beverly Hills – geri aðrir betur. Paris Hilton og Tinkerbell.Punxsutawney Phil - Það styttist í að Punxsutawney Phil komi með veðurspádóm sinn eins og var sýnt svo eftirminnilega í Groundhog Day. Það gerist 2. febrúar. Einn frægasti veðurspámaður heims og þó múrmeldýr verði yfirleitt í kringum 10 ára gömul þá hefur Phil náð rúmum 120 árum. Magnaður.Punxsutawney Phil flottur.
Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Sjá meira