Senda tillitslausum ökumönnum tóninn eftir að ekið var á lögreglubíl á slysstað Birgir Olgeirsson skrifar 20. janúar 2019 17:46 Frá vettvangi slyssins í morgun. Lögreglan á Suðurnesjum Lögreglumönnum á Suðurnesjum varð verulega brugðið vegna tillitsleysis ökumanna í þeirra garð á vettvangi slyss á Strandarheiði í morgun. Þar hafði bifreið farið út af veginum en Reykjanesbrautin liggur yfir Strandarheiði og segir lögreglan mikla hálku hafa verið á veginum í morgun. Hámarkshraði á Reykjanesbrautinni við bestu aðstæður eru 90 kílómetrar á klukkustund en lögreglan segir aðstæður í morgun hafa verið langt frá besta móti. Bíllinn sem hafnaði á lögreglubílnum.Lögreglan á Suðurnesjum.„Lögreglumenn á vettvangi töluðu um að ökumenn sem óku á hægri akreininni hafi ekki svo mikið sem hægt á sér við vettvanginn og sagði einn lögreglumaður sem var á vettvangi við kollega sinn að þetta myndi ekki enda vel,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Sú varð raunin en fimm mínútum eftir að lögreglumaðurinn hafði látið þessa orð falla var ekið aftan á lögreglubifreiðina með þeim afleiðingum að lögreglubifreiðin er talsvert skemmd og hin bifreiðin að öllum líkindum ónýt. Skemmdir á lögreglubílnum eftir áreksturinn.Lögreglan á Suðurnesjum„En það versta að okkar menn og ökumaður hins bílsins finna til eymsla eftir óhappið. Það er einlæg ósk okkar að ökumenn sýni tillitssemi í kringum slysavettvanga og dragi verulega úr hraðanum er þeir nálgast vettvanginn til að koma í veg fyrir frekari slys. Förum varlega í umferðinni, ökum miðað við aðstæður og sýnum hvoru öðru tillitssemi,“ segir í tilkynningunni. Lögreglumál Samgöngur Veður Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Innlent Fleiri fréttir „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Sjá meira
Lögreglumönnum á Suðurnesjum varð verulega brugðið vegna tillitsleysis ökumanna í þeirra garð á vettvangi slyss á Strandarheiði í morgun. Þar hafði bifreið farið út af veginum en Reykjanesbrautin liggur yfir Strandarheiði og segir lögreglan mikla hálku hafa verið á veginum í morgun. Hámarkshraði á Reykjanesbrautinni við bestu aðstæður eru 90 kílómetrar á klukkustund en lögreglan segir aðstæður í morgun hafa verið langt frá besta móti. Bíllinn sem hafnaði á lögreglubílnum.Lögreglan á Suðurnesjum.„Lögreglumenn á vettvangi töluðu um að ökumenn sem óku á hægri akreininni hafi ekki svo mikið sem hægt á sér við vettvanginn og sagði einn lögreglumaður sem var á vettvangi við kollega sinn að þetta myndi ekki enda vel,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Sú varð raunin en fimm mínútum eftir að lögreglumaðurinn hafði látið þessa orð falla var ekið aftan á lögreglubifreiðina með þeim afleiðingum að lögreglubifreiðin er talsvert skemmd og hin bifreiðin að öllum líkindum ónýt. Skemmdir á lögreglubílnum eftir áreksturinn.Lögreglan á Suðurnesjum„En það versta að okkar menn og ökumaður hins bílsins finna til eymsla eftir óhappið. Það er einlæg ósk okkar að ökumenn sýni tillitssemi í kringum slysavettvanga og dragi verulega úr hraðanum er þeir nálgast vettvanginn til að koma í veg fyrir frekari slys. Förum varlega í umferðinni, ökum miðað við aðstæður og sýnum hvoru öðru tillitssemi,“ segir í tilkynningunni.
Lögreglumál Samgöngur Veður Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Innlent Fleiri fréttir „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Sjá meira