Hetjudáðir Derrick Rose á lokasekúndunni kórónuðu endurkomu Úlfanna í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 08:00 Derrick Rose fór hamförum í seinni hálfleiknum. Getty/ David Berding Derrick Rose var öðrum fremur maðurinn á bak við sigur Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers sótti sigur til San Antonio og Indiana Pacers vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum.31 PTS, 4 REB, 3 AST 29 2nd half PTS GAME-WINNER Derrick Rose leads the @Timberwolves to victory! #AllEyesNorthpic.twitter.com/pr0oPadhPT — NBA (@NBA) January 21, 2019Derrick Rose skoraði sigurkörfuna 0,9 sekúndum fyrir leikslok þegar Minnesota Timberwolves vann 116-114 sigur á Phoenix Suns. Rose gerði meira en það því hann var með 29 af 31 stigi sínum í seinni hálfleik þegar Úlfarnir unnu upp ellefu stiga forskot Phoenix Suns. Það ótrúlega er að 30 sekúndum fyrir leikslok leit út fyrir að Rose yrði skúrkurinn þegar hann klikkaði vítaskoti. Hann fékk hins vegar annað tækifæri og nýtti það. 29 2nd half PTS | Game-winner D-Rose comes up CLUTCH in the @Timberwolves victory! #AllEyesNorthpic.twitter.com/34ZkZco1hf — NBA (@NBA) January 21, 2019 Karl-Anthony Towns sá um stigaskorun Minnesota Timberwolves framan af og var með 28 af 30 stigum sínum í fyrri hálfleiknum. Það gekk hins vegar ekkert hjá honum í þeim síðari en Minnesota gat sem betur fer leitað til reynsluboltans Derrick Rose. T.J. Warren var atkvæðamestur hjá Phoenix Suns með 21 stig en þeir Devin Booker og Kelly Oubre, Jr. voru báðir með átján stig. Warren reyndi lokaskot leiksins en það geigaði.27 PTS | 9 AST | 9 REB Tobias leads the @LAClippers to the 103-95 road W! #ClipperNationpic.twitter.com/e7rv9BBHD8 — NBA (@NBA) January 21, 2019Tobias Harris skoraði 27 stig og vantaði bara eitt frákast og eina stoðsendingu í þrennuna þegar Los Angeles Clippers vann 103-95 útisigur á San Antonio Spurs. LaMarcus Aldridge var með 30 stig og 14 fráköst fyrir San Antonio en liðið henti frá sér boltanum alls átján sinnum. Patrick Beverly átti flottan leik með Clippers-liðinu en hann skoraði 18 stig, tók 12 fráköst og gaf 5 stoðsendingar.21 PTS | 7 AST Victor Oladipo leads the @Pacers to victory, improving to 31-15 on the season! #Pacerspic.twitter.com/dfit3sWXDH — NBA (@NBA) January 21, 2019Victor Oladipo skoraði 21 stig fyrir Indiana Pacers og Darren Collison bætti við 19 stigum þegar liðið vann 120-95 sigur á Charlotte Hornets. Þetta var fjórði sigur Indiana liðsins í síðustu fimm leikjum. Kemba Walker var með 23 stig fyrir Charlotte.Úrslitin í leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 116-114 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 95-103 Indiana Pacers - Charlotte Hornets 120-95 NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Derrick Rose var öðrum fremur maðurinn á bak við sigur Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers sótti sigur til San Antonio og Indiana Pacers vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum.31 PTS, 4 REB, 3 AST 29 2nd half PTS GAME-WINNER Derrick Rose leads the @Timberwolves to victory! #AllEyesNorthpic.twitter.com/pr0oPadhPT — NBA (@NBA) January 21, 2019Derrick Rose skoraði sigurkörfuna 0,9 sekúndum fyrir leikslok þegar Minnesota Timberwolves vann 116-114 sigur á Phoenix Suns. Rose gerði meira en það því hann var með 29 af 31 stigi sínum í seinni hálfleik þegar Úlfarnir unnu upp ellefu stiga forskot Phoenix Suns. Það ótrúlega er að 30 sekúndum fyrir leikslok leit út fyrir að Rose yrði skúrkurinn þegar hann klikkaði vítaskoti. Hann fékk hins vegar annað tækifæri og nýtti það. 29 2nd half PTS | Game-winner D-Rose comes up CLUTCH in the @Timberwolves victory! #AllEyesNorthpic.twitter.com/34ZkZco1hf — NBA (@NBA) January 21, 2019 Karl-Anthony Towns sá um stigaskorun Minnesota Timberwolves framan af og var með 28 af 30 stigum sínum í fyrri hálfleiknum. Það gekk hins vegar ekkert hjá honum í þeim síðari en Minnesota gat sem betur fer leitað til reynsluboltans Derrick Rose. T.J. Warren var atkvæðamestur hjá Phoenix Suns með 21 stig en þeir Devin Booker og Kelly Oubre, Jr. voru báðir með átján stig. Warren reyndi lokaskot leiksins en það geigaði.27 PTS | 9 AST | 9 REB Tobias leads the @LAClippers to the 103-95 road W! #ClipperNationpic.twitter.com/e7rv9BBHD8 — NBA (@NBA) January 21, 2019Tobias Harris skoraði 27 stig og vantaði bara eitt frákast og eina stoðsendingu í þrennuna þegar Los Angeles Clippers vann 103-95 útisigur á San Antonio Spurs. LaMarcus Aldridge var með 30 stig og 14 fráköst fyrir San Antonio en liðið henti frá sér boltanum alls átján sinnum. Patrick Beverly átti flottan leik með Clippers-liðinu en hann skoraði 18 stig, tók 12 fráköst og gaf 5 stoðsendingar.21 PTS | 7 AST Victor Oladipo leads the @Pacers to victory, improving to 31-15 on the season! #Pacerspic.twitter.com/dfit3sWXDH — NBA (@NBA) January 21, 2019Victor Oladipo skoraði 21 stig fyrir Indiana Pacers og Darren Collison bætti við 19 stigum þegar liðið vann 120-95 sigur á Charlotte Hornets. Þetta var fjórði sigur Indiana liðsins í síðustu fimm leikjum. Kemba Walker var með 23 stig fyrir Charlotte.Úrslitin í leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 116-114 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 95-103 Indiana Pacers - Charlotte Hornets 120-95
NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum