Hálfur milljarður hjá Veitum í heitavatnsholu sem skilað hefur litlu Garðar Örn Úlfarsson skrifar 22. janúar 2019 07:00 Niðursetning djúpdælu í borholu Veitna á Laugalandi. Mynd/Veitur Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna, gerir athugasemdir við fullyrðingar Antons Kára Halldórssonar sveitarstjóra um heitavatnsmál í Rangárvallasýslu. Ólöf hafnar því að það sé ekki kappsmál fyrir Veitur að útvega heitara vatn. „Árið 2017 var yfir 400 milljónum varið til að bora nýja holu að Laugalandi. Því miður varð árangur ekki eins og vonast var til. Undanfarnar vikur hafa verið settar um 100 milljónir í nýjan dælubúnað í þá holu,“ segir Ólöf. Þetta muni auka rekstraröryggi veitunnar. Ekki sé komin reynsla á fyrirkomulagið en vonast sé til að nýta megi nýju holuna sem toppafl er álag er mikið. Frekari rannsóknir standi yfir. „Notendum í Rangárveitum hefur fjölgað nokkuð á undanförnum árum og inn komið margir stórir notendur, eins og t.d. hótel og önnur ferðaþjónustufyrirtæki. Það veldur álagi á veituna, sér í lagi þar sem leit að meira heitu vatni hefur ekki skilað nægum árangri þótt mikið hafi verið í lagt,“ segir Ólöf um þá fullyrðingu sveitarstjórans að hitaveitan hafi ekki fylgt taktinum í uppbyggingu á svæðinu og því skorti heitt vatn. Enn fremur hafnar Ólöf því að lagnir séu gamlar. Þær séu frá árinu 2000. Að sögn Ólafar er hækkun reikninga hjá notendum sambærileg við hækkun á öðrum svæðum. Að endingu segir Ólöf að kyndistöð sé ekki starfrækt þar sem vatn kólni ekki eins mikið í lögnum og áður þar sem þær hafi verið endurnýjaðar. Birtist í Fréttablaðinu Orkumál Tengdar fréttir Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. 21. janúar 2019 06:45 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna, gerir athugasemdir við fullyrðingar Antons Kára Halldórssonar sveitarstjóra um heitavatnsmál í Rangárvallasýslu. Ólöf hafnar því að það sé ekki kappsmál fyrir Veitur að útvega heitara vatn. „Árið 2017 var yfir 400 milljónum varið til að bora nýja holu að Laugalandi. Því miður varð árangur ekki eins og vonast var til. Undanfarnar vikur hafa verið settar um 100 milljónir í nýjan dælubúnað í þá holu,“ segir Ólöf. Þetta muni auka rekstraröryggi veitunnar. Ekki sé komin reynsla á fyrirkomulagið en vonast sé til að nýta megi nýju holuna sem toppafl er álag er mikið. Frekari rannsóknir standi yfir. „Notendum í Rangárveitum hefur fjölgað nokkuð á undanförnum árum og inn komið margir stórir notendur, eins og t.d. hótel og önnur ferðaþjónustufyrirtæki. Það veldur álagi á veituna, sér í lagi þar sem leit að meira heitu vatni hefur ekki skilað nægum árangri þótt mikið hafi verið í lagt,“ segir Ólöf um þá fullyrðingu sveitarstjórans að hitaveitan hafi ekki fylgt taktinum í uppbyggingu á svæðinu og því skorti heitt vatn. Enn fremur hafnar Ólöf því að lagnir séu gamlar. Þær séu frá árinu 2000. Að sögn Ólafar er hækkun reikninga hjá notendum sambærileg við hækkun á öðrum svæðum. Að endingu segir Ólöf að kyndistöð sé ekki starfrækt þar sem vatn kólni ekki eins mikið í lögnum og áður þar sem þær hafi verið endurnýjaðar.
Birtist í Fréttablaðinu Orkumál Tengdar fréttir Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. 21. janúar 2019 06:45 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. 21. janúar 2019 06:45
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent