Sleppa ekki við skólann í landsliðsferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 14:00 Strákarnir með námsbækurnar í ferðinni. Mynd/KSÍ Íslenska sautján ára landslkiðið í fótbolta er nú statt í keppnisferð í Hvíta Rússlandi og missa strákarnir því af mörgum dögum í skólanum. Námið fær hins vegar sinn tíma í dagskránni. Í Hvíta Rússlandi stunda nefnilega leikmenn sautján ára landsliðs karla nám sitt af fullum krafti á milli leikja og æfinga. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessu á heimasíðu sinni. Kennarar hafa oft verið með í för í starfi liðsstjóra og verið leikmönnum innan handar við námið. Hilmar Þór Sigurjónsson, kennari, er liðsstjóri liðsins í Hvíta Rússlandi, en hann er einmitt kennari. Hugmyndin er sú að þeir sem eru í skipulögðu námi hafi stuðning, með aðgang að kennara, til að sinna námi sínu á meðan landsliðsverkefni standa yfir. Á hverjum degi eru skipulagður kennslustundir þar sem strákarnir setjast saman niður og vinna í sínum verkefnum. Þeir sem þurfa meiri hjálp hafa svo aðgang að kennaranum allan daginn. Íslenska liðið leikur um fimmta til áttunda sæti á þessu móti í Hvíta Rússlandi en liðið lenti í þriðja sæti síns riðils. Strákarnir mæta næst Belgíu á morgunn og hefst sá leikur klukkan 11:10. Sigurvegari viðureignarinnar mætir síðan Búlgaríu eða Tajikistan í leik um 5. sætið. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Íslenska sautján ára landslkiðið í fótbolta er nú statt í keppnisferð í Hvíta Rússlandi og missa strákarnir því af mörgum dögum í skólanum. Námið fær hins vegar sinn tíma í dagskránni. Í Hvíta Rússlandi stunda nefnilega leikmenn sautján ára landsliðs karla nám sitt af fullum krafti á milli leikja og æfinga. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessu á heimasíðu sinni. Kennarar hafa oft verið með í för í starfi liðsstjóra og verið leikmönnum innan handar við námið. Hilmar Þór Sigurjónsson, kennari, er liðsstjóri liðsins í Hvíta Rússlandi, en hann er einmitt kennari. Hugmyndin er sú að þeir sem eru í skipulögðu námi hafi stuðning, með aðgang að kennara, til að sinna námi sínu á meðan landsliðsverkefni standa yfir. Á hverjum degi eru skipulagður kennslustundir þar sem strákarnir setjast saman niður og vinna í sínum verkefnum. Þeir sem þurfa meiri hjálp hafa svo aðgang að kennaranum allan daginn. Íslenska liðið leikur um fimmta til áttunda sæti á þessu móti í Hvíta Rússlandi en liðið lenti í þriðja sæti síns riðils. Strákarnir mæta næst Belgíu á morgunn og hefst sá leikur klukkan 11:10. Sigurvegari viðureignarinnar mætir síðan Búlgaríu eða Tajikistan í leik um 5. sætið.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira