Nýja skautadrottning Bandaríkjanna er aðeins þrettán ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 14:30 Alysa Liu. Getty/y Gregory Shamus Alysa Liu er nýjasta undabarnið í bandarískum íþróttum en hún tryggði sér um helgina sigur á bandaríska meistaramótinu í skautum. Alysa Liu hafði þar betur í keppni við ríkjandi meistara sem var Bradie Tennell en með því setti hún met.What were you doing at age 13? We'll just leave this here #USChamps19 Alysa Liu is now the youngest U.S. champion in history. pic.twitter.com/m9AjFM43KO — Team USA (@TeamUSA) January 26, 2019 Alysa Liu er nefnilega aðeins þrettán ára gömul, fæddd 8. ágúst 2005, og er sú yngsta sem vinnur bandaríska meistaramótið. Hún náði meðal annars tvisvar sinnum þreföldum Axel sem aðeins örfáar konu hafa náð í gegnum tíðina.Figure skating phenom makes history at age 13 https://t.co/CVQDHLaDAS — New York Post Sports (@nypostsports) January 26, 2019Það hafa margar unnið þennan bandaríska meistaratilil ungar en Alysa slær þeim öllum við. Gamla metið átti Tara Lipinski sem var fjórtán ára gömul þegar hún vann árið 1997. Tara Lipinski varð síðan heimsmeistari í Lausanne árið 1997 og Ólympíumeistari í Nagano 1998. Hér fyrir neðan óskar einmitt Tara Lipinski henni til hamingju með sigurinn og það fer ekkert á milli mála að Alysa var þarna að hitta eitt af átrúnaðargoðunum sínum.I still can’t get over this sweet little nugget. She is absolutely adorable. Our newly crowned National Champion! @alysaxliu #uschamps19#alysaliupic.twitter.com/gUsoc0Cz0p — Tara Lipinski (@taralipinski) January 26, 2019Alysa Liu fær ekki tækifæri til að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum fyrr en árið 2022 en næsta heimsmeistaramót er í Saitama í Japan í mars næstkomandi. Alysa Liu varð unglingameistari í fyrra en núna er hún orðinn meistara með fullorðinna og virðist tilbúin í það að vera næsta stórstjarna bandarískra skautadansara. Hér fyrir neðan sést hún gráta af gleði í sjónvarpsviðtali efitr að sigurinn var í höfn.Tears of joy. Alysa Liu became the third American woman to land a triple axle at U.S. Championships. #USChamps19pic.twitter.com/jzSH9rk0be — Team USA (@TeamUSA) January 25, 2019“I actually didn’t remember every other skater’s scores. I just wanted just beat my best score and do a clean program.” Alysa Liu on the moment she realized she'd become the youngest U.S. ladies champion in history. Bradie Tennell wins the silver, Mariah Bell the bronze. pic.twitter.com/RCEhuGU9iR — Olympic Channel (@olympicchannel) January 26, 2019Alysa Liu er ekki há í loftinu en fær er hún á skautunum.Getty/Gregory Shamus Aðrar íþróttir Skautaíþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Sjá meira
Alysa Liu er nýjasta undabarnið í bandarískum íþróttum en hún tryggði sér um helgina sigur á bandaríska meistaramótinu í skautum. Alysa Liu hafði þar betur í keppni við ríkjandi meistara sem var Bradie Tennell en með því setti hún met.What were you doing at age 13? We'll just leave this here #USChamps19 Alysa Liu is now the youngest U.S. champion in history. pic.twitter.com/m9AjFM43KO — Team USA (@TeamUSA) January 26, 2019 Alysa Liu er nefnilega aðeins þrettán ára gömul, fæddd 8. ágúst 2005, og er sú yngsta sem vinnur bandaríska meistaramótið. Hún náði meðal annars tvisvar sinnum þreföldum Axel sem aðeins örfáar konu hafa náð í gegnum tíðina.Figure skating phenom makes history at age 13 https://t.co/CVQDHLaDAS — New York Post Sports (@nypostsports) January 26, 2019Það hafa margar unnið þennan bandaríska meistaratilil ungar en Alysa slær þeim öllum við. Gamla metið átti Tara Lipinski sem var fjórtán ára gömul þegar hún vann árið 1997. Tara Lipinski varð síðan heimsmeistari í Lausanne árið 1997 og Ólympíumeistari í Nagano 1998. Hér fyrir neðan óskar einmitt Tara Lipinski henni til hamingju með sigurinn og það fer ekkert á milli mála að Alysa var þarna að hitta eitt af átrúnaðargoðunum sínum.I still can’t get over this sweet little nugget. She is absolutely adorable. Our newly crowned National Champion! @alysaxliu #uschamps19#alysaliupic.twitter.com/gUsoc0Cz0p — Tara Lipinski (@taralipinski) January 26, 2019Alysa Liu fær ekki tækifæri til að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum fyrr en árið 2022 en næsta heimsmeistaramót er í Saitama í Japan í mars næstkomandi. Alysa Liu varð unglingameistari í fyrra en núna er hún orðinn meistara með fullorðinna og virðist tilbúin í það að vera næsta stórstjarna bandarískra skautadansara. Hér fyrir neðan sést hún gráta af gleði í sjónvarpsviðtali efitr að sigurinn var í höfn.Tears of joy. Alysa Liu became the third American woman to land a triple axle at U.S. Championships. #USChamps19pic.twitter.com/jzSH9rk0be — Team USA (@TeamUSA) January 25, 2019“I actually didn’t remember every other skater’s scores. I just wanted just beat my best score and do a clean program.” Alysa Liu on the moment she realized she'd become the youngest U.S. ladies champion in history. Bradie Tennell wins the silver, Mariah Bell the bronze. pic.twitter.com/RCEhuGU9iR — Olympic Channel (@olympicchannel) January 26, 2019Alysa Liu er ekki há í loftinu en fær er hún á skautunum.Getty/Gregory Shamus
Aðrar íþróttir Skautaíþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti