Brandararnir sem Kevin Hart hefði sagt á Óskarnum Stefán Árni Pálsson skrifar 10. janúar 2019 16:30 Enginn Hart á Óskarnum. Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur nú tilkynnt að hann muni ekki hætta við að hætta að vera kynnir á Óskarsverðlaunum. Sumir miðlar vestanhafs höfðu greint frá því að Hart myndi jafnvel eftir allt verða kynnir, en nú er það orðið ljóst að svo verður ekki. Líklega verður enginn kynnir og það í fyrsta sinn í 30 ár sem það gerist. Mikið hefur verið fjallað um gömul ummæli sem Hart lét falla bæði á Twitter og í uppistandi fyrir nokkrum árum og voru þau niðrandi um samkynhneigða. Eftir að ummælin komu fram í sviðsljósið hætti Hart við að vera kynnir á Óskarnum en neitaði að biðjast afsökunar vegna þess að hann hefði áður rætt þessi mál og hann vildi ekki halda áfram að rifja upp fortíðina. Hart var gestur hjá spjallþáttstjórnandanum Stephen Colbert á dögunum og þar prófaði hann efni sem hann hafði verið að undirbúa fyrir Óskarinn sem verður haldin í Los Angeles þann 25. febrúar og er það 91. sinn sem verðlaunin verða veitt. Hér að neðan má heyra brandara sem Kevin Hart hefði sagt 25. febrúar. Óskarinn Tengdar fréttir Kevin Hart svarar fyrir viðtalið hjá Ellen „Hvenær fórum við að gleyma því að fólk lærir af mistökum sínum,“ spurði Hart á Instagram. 6. janúar 2019 10:44 Ellen kom Kevin Hart til varnar í viðtali: „Ekki leyfa þessu fólki að vinna“ Grínistinn var í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hann ræddi ákvörðun sína að stíga til hliðar sem kynnir á Óskarnum. 5. janúar 2019 11:26 Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. 10. desember 2018 23:48 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur nú tilkynnt að hann muni ekki hætta við að hætta að vera kynnir á Óskarsverðlaunum. Sumir miðlar vestanhafs höfðu greint frá því að Hart myndi jafnvel eftir allt verða kynnir, en nú er það orðið ljóst að svo verður ekki. Líklega verður enginn kynnir og það í fyrsta sinn í 30 ár sem það gerist. Mikið hefur verið fjallað um gömul ummæli sem Hart lét falla bæði á Twitter og í uppistandi fyrir nokkrum árum og voru þau niðrandi um samkynhneigða. Eftir að ummælin komu fram í sviðsljósið hætti Hart við að vera kynnir á Óskarnum en neitaði að biðjast afsökunar vegna þess að hann hefði áður rætt þessi mál og hann vildi ekki halda áfram að rifja upp fortíðina. Hart var gestur hjá spjallþáttstjórnandanum Stephen Colbert á dögunum og þar prófaði hann efni sem hann hafði verið að undirbúa fyrir Óskarinn sem verður haldin í Los Angeles þann 25. febrúar og er það 91. sinn sem verðlaunin verða veitt. Hér að neðan má heyra brandara sem Kevin Hart hefði sagt 25. febrúar.
Óskarinn Tengdar fréttir Kevin Hart svarar fyrir viðtalið hjá Ellen „Hvenær fórum við að gleyma því að fólk lærir af mistökum sínum,“ spurði Hart á Instagram. 6. janúar 2019 10:44 Ellen kom Kevin Hart til varnar í viðtali: „Ekki leyfa þessu fólki að vinna“ Grínistinn var í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hann ræddi ákvörðun sína að stíga til hliðar sem kynnir á Óskarnum. 5. janúar 2019 11:26 Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. 10. desember 2018 23:48 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Kevin Hart svarar fyrir viðtalið hjá Ellen „Hvenær fórum við að gleyma því að fólk lærir af mistökum sínum,“ spurði Hart á Instagram. 6. janúar 2019 10:44
Ellen kom Kevin Hart til varnar í viðtali: „Ekki leyfa þessu fólki að vinna“ Grínistinn var í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hann ræddi ákvörðun sína að stíga til hliðar sem kynnir á Óskarnum. 5. janúar 2019 11:26
Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. 10. desember 2018 23:48