Dauðsföll og ringulreið í Þýskalandi og Austurríki vegna snjóþyngsla Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. janúar 2019 23:30 Hermenn losa snjó af þaki grunnskóla í Bæjaralandi. vísir/epa Hátt viðbúnaðarstig er nú á Alpasvæðum Þýskalands og Austurríkis vegna gríðarlegra snjóþyngsla en að minnsta kosti tólf hafa látist vegna veðursins. Á meðal hinna látnu er níu ára gamall drengur sem lést þegar tré féll á hann í bænum Aying, skammt frá München, í gær. Þá létust tveir Þjóðverjar í snjóflóði í austurrísku Ölpunum um liðna helgi en aðrir sem hafa látist hafa dáið í bílslysum eða þegar tré hafa fallið á þá. Að því er fram kemur í frétt Guardian um málið hafa hermenn verið kallaðir út, bæði í Austurríki og Þýskalandi, til að aðstoða almenning. 300 hermenn voru þannig sendir til þriggja sýslna í Bæjaralandi í dag þar sem lýst hefur verið yfir neyðarástandi vegna snjósins. Aðstoðuðu hermennirnir viðbragðsaðila við að fjarlægja snjó af húsþökum þar sem óttast var að þökin myndu gefa eftir undan þyngslunum. Þá voru skólar lokaðir í dag og lestarferðir lágu niðri þar sem teinarnir voru ófærir. Þá var hátt í 100 flugum aflýst í München í dag. Samkvæmt veðurspám á að snjóa meira á svæðunum um helgina en fjöldi Íslendinga er staddur í München til að fylgjast með íslenska handboltalandsliðinu keppa á HM. Austurríki Veður Þýskaland Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Hátt viðbúnaðarstig er nú á Alpasvæðum Þýskalands og Austurríkis vegna gríðarlegra snjóþyngsla en að minnsta kosti tólf hafa látist vegna veðursins. Á meðal hinna látnu er níu ára gamall drengur sem lést þegar tré féll á hann í bænum Aying, skammt frá München, í gær. Þá létust tveir Þjóðverjar í snjóflóði í austurrísku Ölpunum um liðna helgi en aðrir sem hafa látist hafa dáið í bílslysum eða þegar tré hafa fallið á þá. Að því er fram kemur í frétt Guardian um málið hafa hermenn verið kallaðir út, bæði í Austurríki og Þýskalandi, til að aðstoða almenning. 300 hermenn voru þannig sendir til þriggja sýslna í Bæjaralandi í dag þar sem lýst hefur verið yfir neyðarástandi vegna snjósins. Aðstoðuðu hermennirnir viðbragðsaðila við að fjarlægja snjó af húsþökum þar sem óttast var að þökin myndu gefa eftir undan þyngslunum. Þá voru skólar lokaðir í dag og lestarferðir lágu niðri þar sem teinarnir voru ófærir. Þá var hátt í 100 flugum aflýst í München í dag. Samkvæmt veðurspám á að snjóa meira á svæðunum um helgina en fjöldi Íslendinga er staddur í München til að fylgjast með íslenska handboltalandsliðinu keppa á HM.
Austurríki Veður Þýskaland Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira