Lifði af árásina á Tvíburaturnina en myrtur af hryðjuverkamönnum í Kenía Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2019 20:37 Bandaríkjamaðurinn Jason Spindler er einn þeirra fjórtán sem myrtir var af hryðjuverkamönnum al-Shabab á hótel í Kenía í gær. Vísir/AP Bandaríkjamaðurinn Jason Spindler er einn þeirra fjórtán sem myrtir var af hryðjuverkamönnum al-Shabab á hótel í Kenía í gær. Það þykir merkilegt fyrir þær sakir að Spindler var staddur í Tvíburaturnunum í september 2001, þegar hryðjuverkamenn al-Qaeda flugu farþegaþotum á turnana. Spindler starfaði á árum áður sem fjárfestir eftir að hann útskrifaðist úr háskóla árið 2000. Seinna breytti hann um stefnu og varð lögmaður og starfaði hann mikið erlendis við sjálfboðastörf. Í samtali við Washington Post segir meðleigjandi Spindler að þegar árásin var gerð árið 2001 hafi Spindler hjálpað fólki við að komast út úr byggingunum í stað þess að hlaupa í skjól. „Þegar við heyrum skothríð, hlaupa margir í burtu. Hann fyrstu viðbrögð voru öfug. Hann hljóp beint að skothríðinni,“ segir meðleigjandinn Kevin Yu. Yu segir enn fremur að árásin á Tvíburaturnana hafi breytt viðhorfi Spindler á lífið. Hann hafi sífellt verið að leita leiða til að gefa eitthvað af sér. „Ég er handviss um að þegar hann heyrði sprengingarnar fyrir utan hótelið reyndi hann að stökkva til og hjálpa,“ segir Yu. Árásin hófst um hádegisbil að íslenskum tíma í gær þegar minnst fjórir vígamenn hentu handsprengjum að farartækjum fyrir utan hótelið áður en þeir ruddust þar inn, þar sem einn þeirra sprengdi sig í loft upp. Al-Shabab, sem tengjast al-Qaeds, segir árásina vera hefndaraðgerð vegna ákvörðunar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að færa sendiráð Bandaríkjanna í Ísrael til Jerúsalem. Afríka Bandaríkin Kenía Tengdar fréttir Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16. janúar 2019 06:56 Segir búið að fella alla árásarmennina í Naíróbí Forseti Kenía segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni á DusitD2-hótelið í höfuðborginni Naíróbí í gær. 16. janúar 2019 08:31 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jason Spindler er einn þeirra fjórtán sem myrtir var af hryðjuverkamönnum al-Shabab á hótel í Kenía í gær. Það þykir merkilegt fyrir þær sakir að Spindler var staddur í Tvíburaturnunum í september 2001, þegar hryðjuverkamenn al-Qaeda flugu farþegaþotum á turnana. Spindler starfaði á árum áður sem fjárfestir eftir að hann útskrifaðist úr háskóla árið 2000. Seinna breytti hann um stefnu og varð lögmaður og starfaði hann mikið erlendis við sjálfboðastörf. Í samtali við Washington Post segir meðleigjandi Spindler að þegar árásin var gerð árið 2001 hafi Spindler hjálpað fólki við að komast út úr byggingunum í stað þess að hlaupa í skjól. „Þegar við heyrum skothríð, hlaupa margir í burtu. Hann fyrstu viðbrögð voru öfug. Hann hljóp beint að skothríðinni,“ segir meðleigjandinn Kevin Yu. Yu segir enn fremur að árásin á Tvíburaturnana hafi breytt viðhorfi Spindler á lífið. Hann hafi sífellt verið að leita leiða til að gefa eitthvað af sér. „Ég er handviss um að þegar hann heyrði sprengingarnar fyrir utan hótelið reyndi hann að stökkva til og hjálpa,“ segir Yu. Árásin hófst um hádegisbil að íslenskum tíma í gær þegar minnst fjórir vígamenn hentu handsprengjum að farartækjum fyrir utan hótelið áður en þeir ruddust þar inn, þar sem einn þeirra sprengdi sig í loft upp. Al-Shabab, sem tengjast al-Qaeds, segir árásina vera hefndaraðgerð vegna ákvörðunar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að færa sendiráð Bandaríkjanna í Ísrael til Jerúsalem.
Afríka Bandaríkin Kenía Tengdar fréttir Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16. janúar 2019 06:56 Segir búið að fella alla árásarmennina í Naíróbí Forseti Kenía segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni á DusitD2-hótelið í höfuðborginni Naíróbí í gær. 16. janúar 2019 08:31 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16. janúar 2019 06:56
Segir búið að fella alla árásarmennina í Naíróbí Forseti Kenía segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni á DusitD2-hótelið í höfuðborginni Naíróbí í gær. 16. janúar 2019 08:31