Föstudagsplaylisti Ólafs Arnalds Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 18. janúar 2019 12:30 Viðburðaríkt ár að baki hjá Ólafi. fbl/ernir Tónlistarmanninn Ólaf Arnalds þarf vart að kynna, en þungarokkstrommarinn sem gekk á vit nýklassíkurinnar og uppskar heimsfrægð setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi þessa vikuna. Listinn er rólegur að yfirbragði, en hann er einmitt ætlaður til þess að slaka á eða losa um spennu. Svokölluð „unwind“ tónlist.Plata hans re:member sem kom út í ágúst síðastliðnum var valin ein af bestu plötum ársins hjá nokkrum virtustu tónlistarmiðlum heims, þ.á.m. NPR og The Line of Best Fit. Ólafur var einnig valinn listamaður ársins hjá Reykjavík Grapevine nú á dögunum. Fram undan hjá honum er tónleikaferðalag um allan heim sem teygir sig út árið. Fyrstu tónleikarnir eru í Mexíkó 23. janúar, en hann þræðir sig svo um Bandaríkin, Kanada og Evrópu næstu níu vikur á eftir. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmanninn Ólaf Arnalds þarf vart að kynna, en þungarokkstrommarinn sem gekk á vit nýklassíkurinnar og uppskar heimsfrægð setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi þessa vikuna. Listinn er rólegur að yfirbragði, en hann er einmitt ætlaður til þess að slaka á eða losa um spennu. Svokölluð „unwind“ tónlist.Plata hans re:member sem kom út í ágúst síðastliðnum var valin ein af bestu plötum ársins hjá nokkrum virtustu tónlistarmiðlum heims, þ.á.m. NPR og The Line of Best Fit. Ólafur var einnig valinn listamaður ársins hjá Reykjavík Grapevine nú á dögunum. Fram undan hjá honum er tónleikaferðalag um allan heim sem teygir sig út árið. Fyrstu tónleikarnir eru í Mexíkó 23. janúar, en hann þræðir sig svo um Bandaríkin, Kanada og Evrópu næstu níu vikur á eftir.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira