Munu ekki veita Filippusi prins afslátt við rannsókn bílslyss Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. janúar 2019 19:21 Filippus, eiginmaður Bretadrottningar á góðri stundu. Max Mumby/Getty Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, er kominn aftur á kreik eftir að hafa sloppið ómeiddur frá bílslysi nálægt Sandringham í Norfolk í fyrradag. Rannsakendur slyssings segja prinsinn ekki munu fá mjúklegri meðferð en aðrir við rannsókn málsins.BBC greinir frá því að nokkrir breskir miðlar hafi birt myndir af prinsinum við akstur á nýjum Land Rover Freelander, en það er sams konar bifreið og skemmdist í slysinu á fimmtudag. Filippus prins, sem er 97 ára, slapp ómeiddur frá slysinu sem varð þegar hann ók bíl sínum á Kia bifreið. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar, 28 ára kona, fékk skurði við áreksturinn en 45 ára kona sem var farþegi í bílnum úlnliðsbrotnaði. Þá slapp níu mánaða drengur ómeiddur frá slysinu. Samkvæmt lögreglunni í Norfolk mun áreksturinn vera rannsakaður og „viðeigandi ráðstafanir gerðar“ í kjölfarið. Chris Spinks, sem fer fyrir rannsókninni sagði við fjölmiðla að prinsinum yrði ekki sýnd nein „vinsemd“ við rannsókn málsins, þó hann væri konungborinn. Bretland England Kóngafólk Tengdar fréttir Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. 18. janúar 2019 07:44 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, er kominn aftur á kreik eftir að hafa sloppið ómeiddur frá bílslysi nálægt Sandringham í Norfolk í fyrradag. Rannsakendur slyssings segja prinsinn ekki munu fá mjúklegri meðferð en aðrir við rannsókn málsins.BBC greinir frá því að nokkrir breskir miðlar hafi birt myndir af prinsinum við akstur á nýjum Land Rover Freelander, en það er sams konar bifreið og skemmdist í slysinu á fimmtudag. Filippus prins, sem er 97 ára, slapp ómeiddur frá slysinu sem varð þegar hann ók bíl sínum á Kia bifreið. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar, 28 ára kona, fékk skurði við áreksturinn en 45 ára kona sem var farþegi í bílnum úlnliðsbrotnaði. Þá slapp níu mánaða drengur ómeiddur frá slysinu. Samkvæmt lögreglunni í Norfolk mun áreksturinn vera rannsakaður og „viðeigandi ráðstafanir gerðar“ í kjölfarið. Chris Spinks, sem fer fyrir rannsókninni sagði við fjölmiðla að prinsinum yrði ekki sýnd nein „vinsemd“ við rannsókn málsins, þó hann væri konungborinn.
Bretland England Kóngafólk Tengdar fréttir Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. 18. janúar 2019 07:44 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. 18. janúar 2019 07:44