„Við verðum að setja einhverjar takmarkanir“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. janúar 2019 18:45 Mun minni svifryksmengun vegna flugelda mældist á nýársnótt í ár en í fyrra. Sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun telur þó að setja þurfi einhverjar takmarkanir á notkun flugelda til að draga úr mengun. Mengunin sem mældist í nótt var ekkert í líkingu við tölurnar frá því á nýársnótt í fyrra þegar mengunarmet var slegið.„Það var samt alveg drjúg mengun. Það fór í rúmlega þúsund hæsti klukkutíminn í Dalsmára, hæsta 10 mínútna gildið í Dalsmára var núna 1.600 miðað við 4.600 í fyrra þannig að í Dalsmára sem er svona versta stöðin um áramót var svona þrefalt minni mengun núna þessi áramót,“ segir Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun. „Það var mikil losun mengunarefna núna myndi ég segja en það var samt rokið eða vindurinn sem var að hjálpa okkur til við að þynna þetta út.“ Umhverfisstofnun og heilbrigðiseftirlit fylgjast grannt með svifryksmenguninni en í mælistöð Umhverfisstofnunar við Grensásveg eru tekin sýni sem síðan verða send til greiningar. Þótt mengunin hafi verið minni í ár en í fyrra er ekkert sem bendir til þess að minna hafi verið sprengt af flugeldum, heldur er það veðrið sem er stærsti áhrifaþátturinn. „Ég hef nú sjálfur gaman af því að skjóta upp flugeldum en við verðum að setja einhverjar takmarkanir held ég, miðað við hvernig þetta var í fyrra,“ segir Þorsteinn. Flugeldar Umhverfismál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Mun minni svifryksmengun vegna flugelda mældist á nýársnótt í ár en í fyrra. Sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun telur þó að setja þurfi einhverjar takmarkanir á notkun flugelda til að draga úr mengun. Mengunin sem mældist í nótt var ekkert í líkingu við tölurnar frá því á nýársnótt í fyrra þegar mengunarmet var slegið.„Það var samt alveg drjúg mengun. Það fór í rúmlega þúsund hæsti klukkutíminn í Dalsmára, hæsta 10 mínútna gildið í Dalsmára var núna 1.600 miðað við 4.600 í fyrra þannig að í Dalsmára sem er svona versta stöðin um áramót var svona þrefalt minni mengun núna þessi áramót,“ segir Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun. „Það var mikil losun mengunarefna núna myndi ég segja en það var samt rokið eða vindurinn sem var að hjálpa okkur til við að þynna þetta út.“ Umhverfisstofnun og heilbrigðiseftirlit fylgjast grannt með svifryksmenguninni en í mælistöð Umhverfisstofnunar við Grensásveg eru tekin sýni sem síðan verða send til greiningar. Þótt mengunin hafi verið minni í ár en í fyrra er ekkert sem bendir til þess að minna hafi verið sprengt af flugeldum, heldur er það veðrið sem er stærsti áhrifaþátturinn. „Ég hef nú sjálfur gaman af því að skjóta upp flugeldum en við verðum að setja einhverjar takmarkanir held ég, miðað við hvernig þetta var í fyrra,“ segir Þorsteinn.
Flugeldar Umhverfismál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira