Skora á Þjóðverja að skila málverki sem nasistar stálu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. janúar 2019 14:23 Eike Schmidt við ljósmyndina af verkinu í Uffizi-safninu. vísir/ap Stjórnendur Uffizi-listasafnsins í Flórens hafa skorað á þýsku ríkisstjórnina að aðstoða við að ná til baka málverki sem nasistar stálu í seinni heimsstyrjöldinni. Málverkið er eftir hollenska meistarann Jan van Huysum, heitir Vasi með blómum og er hjá þýskri fjölskyldu. Eike Schmidt, stjórnandi Uffizi-safnsins, er þýskur. Hann segir að Þjóðverjum beri siðferðisleg skylda til þess að skila verkinu. „Ég vona að það verði gert eins fljótt og auðið er og að öðrum verkum sem nasistar stálu verði líka skilað,“ segir Schmidt. Málverkið var fyrst sýnt í Flórens árið 1824. Verkið var til sýnis í Pitti-höllinni, hluta Uffizi-safnsins, til ársins 1940 þegar það var flutt í lítið þorp nálægt Flórens vegna stríðsins. Árið 1944 stálu svo nasistar málverkinu og eftir sameiningu Þýskalands 1991 varð ómögulegt að rekja hvar það væri. Schmidt segir að þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir ítalskra yfirvalda þá hafi þýska fjölskyldan sem hafi verkið í fórum sínum neitað að skila því. Þá segir hann að milliliðir hafi í gegnum tíðina reynt að selja verkið og leiddi síðasta tilraun til þess að saksóknarinn í Flórens hóf rannsókn á málinu. Ljósmynd af verkinu hefur verið sett upp í Pitti-höllinni með orðunum „Rænt“ á ítölsku, ensku og þýsku. Ítalía Þýskaland Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Sjá meira
Stjórnendur Uffizi-listasafnsins í Flórens hafa skorað á þýsku ríkisstjórnina að aðstoða við að ná til baka málverki sem nasistar stálu í seinni heimsstyrjöldinni. Málverkið er eftir hollenska meistarann Jan van Huysum, heitir Vasi með blómum og er hjá þýskri fjölskyldu. Eike Schmidt, stjórnandi Uffizi-safnsins, er þýskur. Hann segir að Þjóðverjum beri siðferðisleg skylda til þess að skila verkinu. „Ég vona að það verði gert eins fljótt og auðið er og að öðrum verkum sem nasistar stálu verði líka skilað,“ segir Schmidt. Málverkið var fyrst sýnt í Flórens árið 1824. Verkið var til sýnis í Pitti-höllinni, hluta Uffizi-safnsins, til ársins 1940 þegar það var flutt í lítið þorp nálægt Flórens vegna stríðsins. Árið 1944 stálu svo nasistar málverkinu og eftir sameiningu Þýskalands 1991 varð ómögulegt að rekja hvar það væri. Schmidt segir að þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir ítalskra yfirvalda þá hafi þýska fjölskyldan sem hafi verkið í fórum sínum neitað að skila því. Þá segir hann að milliliðir hafi í gegnum tíðina reynt að selja verkið og leiddi síðasta tilraun til þess að saksóknarinn í Flórens hóf rannsókn á málinu. Ljósmynd af verkinu hefur verið sett upp í Pitti-höllinni með orðunum „Rænt“ á ítölsku, ensku og þýsku.
Ítalía Þýskaland Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent