Kim í opinberri heimsókn í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2019 23:24 Kim Jong Un, þegar hann flutti nýársávarp í Norður-Kóreu. AP/KCNA Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, er nú staddur í Kína. Xi Jinping, forseti Kína, bauð Kim til Peking og mun hann vera þar til tíunda janúar. Einræðisherrann ferðaðist til Kína með lest en afar sjaldgæft er að hann fari frá Norður-Kóreu. Kim fór til Singapúr að hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í fyrra en að öðru leyti hefur hann ekki ferðast til annars ríkis en Kína síðan hann tók við völdum í Norður-Kóreu. Þetta er í fjórða sinn sem Kim fer á fund Xi og áttu allar hinar ferðirnar þrjár sér stað í fyrra.Yonhap fréttaveitan segir lest Kim hafa farið yfir landamærin í borginni Dandong. Þar hafi öryggisgæsla verið gífurleg og vegum lokað víða.Kim lýsti því yfir um áramótin að hann vonaðist til þess að hitta Trump á nýjan leik á þessu ári. Hann varaði þó yfirvöld Bandaríkjanna við því að reyna á þolinmæði Norður-Kóreu með viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum. Kína Norður-Kórea Singapúr Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, er nú staddur í Kína. Xi Jinping, forseti Kína, bauð Kim til Peking og mun hann vera þar til tíunda janúar. Einræðisherrann ferðaðist til Kína með lest en afar sjaldgæft er að hann fari frá Norður-Kóreu. Kim fór til Singapúr að hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í fyrra en að öðru leyti hefur hann ekki ferðast til annars ríkis en Kína síðan hann tók við völdum í Norður-Kóreu. Þetta er í fjórða sinn sem Kim fer á fund Xi og áttu allar hinar ferðirnar þrjár sér stað í fyrra.Yonhap fréttaveitan segir lest Kim hafa farið yfir landamærin í borginni Dandong. Þar hafi öryggisgæsla verið gífurleg og vegum lokað víða.Kim lýsti því yfir um áramótin að hann vonaðist til þess að hitta Trump á nýjan leik á þessu ári. Hann varaði þó yfirvöld Bandaríkjanna við því að reyna á þolinmæði Norður-Kóreu með viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum.
Kína Norður-Kórea Singapúr Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira