Tíu setningar úr íslenskum jólalögum sem eru vannýttar á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 20. desember 2018 14:30 Við Íslendingar eigum frábær jólalög. Um að gera að nota þau. Íslensk jólalög heyrast um þessar mundir út um allt. Margir hlusta á fjölmörg lög á hverjum degi og þá bæði íslensk og erlend jólalög. Í desember rignir einnig inn myndum á Instagram og Lífið ákvað því að aðstoða fólk við myndamerkingar þar sem sniðugt væri að nota textabrot úr íslensku jólalagi við mynd. Hér að neðan má kynna sér samantekt jólasérfræðinga Vísis í þessum málum.1. Flugfreyjumyndin, þessi týpíska inni í hreyflinum: „Hugurinn fer hærra“ - Hugurinn fer hærra - Frostrósir.2. Próflokamyndin - „Út með illsku og hatur, inn með gleði og frið.“ - Gleði og friðarjól3. Hópmyndin - „Ég á heima á Hlælandi“ - Gekk ég yfir sjó og land4. Þynnkumyndin eftir gott jóladjamm - „Nóttin var sú ágæt ein, í allri veröld ljósið skein“ - Lag: Sigvaldi Kaldalóns - Texti: Einar Sigurðsson.5. Baggalútstónleikarnir - „Uppþembdur af uppseldum jólabjór. Með allra þjóða kjötvörum ég drýgt hef stöðugt hór.“ - Nú mega jólin fara fyrir mér - Baggalútur.6. - Paramynd 1 - „Sælli börn nú sjaldgæft er að finna“ - Hátíð í bæ.7. - Paramynd 2 - „Og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn“ - Jólahjól með Sniglabandinu.8. - Ræktarmynd að morgni - „Þú þarft að flýta þér á fætur sérhvern dag“ - Nei nei, ekki um jólin - HLH-flokkurinn.9. - Kósý kertamyndin - „Í myrkri og kulda´ er gott að hlýja sér“ - Eitt lítið jólalag með Birgittu Haukdal.10. - Á Lækjartorgi eftir að hafa verslað á Laugaveginum - „Enginn lendir í jólakettinum allir fá nýja flík“ - Jólasveinninn minn með Ómari Ragnarssyni. Jól Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Íslensk jólalög heyrast um þessar mundir út um allt. Margir hlusta á fjölmörg lög á hverjum degi og þá bæði íslensk og erlend jólalög. Í desember rignir einnig inn myndum á Instagram og Lífið ákvað því að aðstoða fólk við myndamerkingar þar sem sniðugt væri að nota textabrot úr íslensku jólalagi við mynd. Hér að neðan má kynna sér samantekt jólasérfræðinga Vísis í þessum málum.1. Flugfreyjumyndin, þessi týpíska inni í hreyflinum: „Hugurinn fer hærra“ - Hugurinn fer hærra - Frostrósir.2. Próflokamyndin - „Út með illsku og hatur, inn með gleði og frið.“ - Gleði og friðarjól3. Hópmyndin - „Ég á heima á Hlælandi“ - Gekk ég yfir sjó og land4. Þynnkumyndin eftir gott jóladjamm - „Nóttin var sú ágæt ein, í allri veröld ljósið skein“ - Lag: Sigvaldi Kaldalóns - Texti: Einar Sigurðsson.5. Baggalútstónleikarnir - „Uppþembdur af uppseldum jólabjór. Með allra þjóða kjötvörum ég drýgt hef stöðugt hór.“ - Nú mega jólin fara fyrir mér - Baggalútur.6. - Paramynd 1 - „Sælli börn nú sjaldgæft er að finna“ - Hátíð í bæ.7. - Paramynd 2 - „Og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn“ - Jólahjól með Sniglabandinu.8. - Ræktarmynd að morgni - „Þú þarft að flýta þér á fætur sérhvern dag“ - Nei nei, ekki um jólin - HLH-flokkurinn.9. - Kósý kertamyndin - „Í myrkri og kulda´ er gott að hlýja sér“ - Eitt lítið jólalag með Birgittu Haukdal.10. - Á Lækjartorgi eftir að hafa verslað á Laugaveginum - „Enginn lendir í jólakettinum allir fá nýja flík“ - Jólasveinninn minn með Ómari Ragnarssyni.
Jól Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira