Einstæðingum á Selfossi boðið í mat á aðfangadagskvöld Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2018 20:00 Hjónin Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson sem eiga heiðurinn af matarboðinu á aðfangadagskvöld, ásamt börnum sínum í sal Hvítasunnukirkjunnar á Selfossi. Aðfangadagskvöld hjá fjölskyldu á Selfossi verður heldur betur breytt í ár því þau hafa ákveðið að bjóða einstæðingum á Selfossi og í næsta nágrenni í mat til sín. Um tuttugu manns hafa skráð sig. Þau Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson ætluðu fyrst að bjóða þeim sem verða einir á aðfangadagskvöld í mat heim til sín en þegar þau sáu að hópurinn yrði svona stór ákváðu þau að fá salinn lánaðan hjá Hvítasunnukirkjunni svo það væri nóg pláss fyrir alla. Þau eru að bjóða í fyrsta skipti í svona mat og voru í dag að undirbúa matarboðið og salinn fyrir aðfangadagskvöld. „Við vissum af einstaklingi sem við vorum að spá í hvar hún yrði um jólin. Svo þegar við fórum að hugsa okkur betur um þá vissum við af fjórum einstaklingum. Okkur datt þetta í hug fyrst að fólk er að hittast og borða skötu saman, af hverju ekki líka á aðfangadagskvöld. Hugmyndin er að hittast, borða saman og eiga notalega stund,“ segir Ásta Björk.En hvað verður í matinn? „Við byrjum á humarsúpu og svo í aðalrétt verður bbayonne-skinka og lambalæri, ásamt öllu meðlæti og svo endum við á geggjaðri ostatertu í desert,“ segir Sigurður. Börn Ástu og Sigurðar verða að sjálfsögðu í veislunni og allir gestir verða leystir út með jólagjöf. Þá verður hægt að hlusta á ljúfa tónlist áður en maturinn hefst í sal Hvítasunnukirkjunnar.Að neðan má sjá fréttina en hún hefst þegar 3:16 eru liðnar af innslaginu. Jól Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira
Aðfangadagskvöld hjá fjölskyldu á Selfossi verður heldur betur breytt í ár því þau hafa ákveðið að bjóða einstæðingum á Selfossi og í næsta nágrenni í mat til sín. Um tuttugu manns hafa skráð sig. Þau Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson ætluðu fyrst að bjóða þeim sem verða einir á aðfangadagskvöld í mat heim til sín en þegar þau sáu að hópurinn yrði svona stór ákváðu þau að fá salinn lánaðan hjá Hvítasunnukirkjunni svo það væri nóg pláss fyrir alla. Þau eru að bjóða í fyrsta skipti í svona mat og voru í dag að undirbúa matarboðið og salinn fyrir aðfangadagskvöld. „Við vissum af einstaklingi sem við vorum að spá í hvar hún yrði um jólin. Svo þegar við fórum að hugsa okkur betur um þá vissum við af fjórum einstaklingum. Okkur datt þetta í hug fyrst að fólk er að hittast og borða skötu saman, af hverju ekki líka á aðfangadagskvöld. Hugmyndin er að hittast, borða saman og eiga notalega stund,“ segir Ásta Björk.En hvað verður í matinn? „Við byrjum á humarsúpu og svo í aðalrétt verður bbayonne-skinka og lambalæri, ásamt öllu meðlæti og svo endum við á geggjaðri ostatertu í desert,“ segir Sigurður. Börn Ástu og Sigurðar verða að sjálfsögðu í veislunni og allir gestir verða leystir út með jólagjöf. Þá verður hægt að hlusta á ljúfa tónlist áður en maturinn hefst í sal Hvítasunnukirkjunnar.Að neðan má sjá fréttina en hún hefst þegar 3:16 eru liðnar af innslaginu.
Jól Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira