Íslenskur kúrdi kallar eftir viðbrögðum Íslendinga í mannréttindaráði Sighvatur Jónsson skrifar 26. desember 2018 18:30 Íslenskur kúrdi vill að Ísland óski eftir fundi í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna vegna ákvörðunar Donalds Trump að draga herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi. Ákvörðunin gefi Tyrklandsforseta ráðrúm til að auka umsvif Tyrkja á svæðum Kúrda. Donald Trump tilkynnti skyndilega fyrir jólin að bandarískir hermenn yrðu kallaðir heim frá Sýrlandi á næstu mánuðum.Haukur Hilmarsson féll fyrir herjum Tyrkja í baráttu fyrir sjálfsstjórn Kúrda í Sýrlandi í febrúar síðastliðnum. Trump svipti Kúrda hervernd gegn Tyrkjum Salah Karim Mahmood er Kúrdi og íslenskur ríkisborgari. Hann er afar ósáttur við að Trump svipti Kúrda hervernd sem Bandaríkjamenn hafa veitt þeim gegn tyrkneska hernum. Salah furðar sig á því að bandaríski herinn sé kallaður heim með einu tísti á Twitter. Salah óttast að brotthvarf Bandaríkjamanna leiði til árása Erdogan Tyrklandsforseta gegn Kúrdum í Sýrlandi. „Hann er á móti öllu sem heitir Kúrdar, Kúrdistan, að vera Kúrdi og tala kúrdísku. Þess vegna er hann nú að safna liði og ekki gleyma því að Tyrkland er næststærsti her í NATO [Atlantshafsbandalaginu],“ segir Salah í samtali við fréttastofu um fyrirætlanir Erdogan. Bandaríkin Donald Trump Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Sýrland Tyrkland Utanríkismál Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Sjá meira
Íslenskur kúrdi vill að Ísland óski eftir fundi í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna vegna ákvörðunar Donalds Trump að draga herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi. Ákvörðunin gefi Tyrklandsforseta ráðrúm til að auka umsvif Tyrkja á svæðum Kúrda. Donald Trump tilkynnti skyndilega fyrir jólin að bandarískir hermenn yrðu kallaðir heim frá Sýrlandi á næstu mánuðum.Haukur Hilmarsson féll fyrir herjum Tyrkja í baráttu fyrir sjálfsstjórn Kúrda í Sýrlandi í febrúar síðastliðnum. Trump svipti Kúrda hervernd gegn Tyrkjum Salah Karim Mahmood er Kúrdi og íslenskur ríkisborgari. Hann er afar ósáttur við að Trump svipti Kúrda hervernd sem Bandaríkjamenn hafa veitt þeim gegn tyrkneska hernum. Salah furðar sig á því að bandaríski herinn sé kallaður heim með einu tísti á Twitter. Salah óttast að brotthvarf Bandaríkjamanna leiði til árása Erdogan Tyrklandsforseta gegn Kúrdum í Sýrlandi. „Hann er á móti öllu sem heitir Kúrdar, Kúrdistan, að vera Kúrdi og tala kúrdísku. Þess vegna er hann nú að safna liði og ekki gleyma því að Tyrkland er næststærsti her í NATO [Atlantshafsbandalaginu],“ segir Salah í samtali við fréttastofu um fyrirætlanir Erdogan.
Bandaríkin Donald Trump Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Sýrland Tyrkland Utanríkismál Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Sjá meira