Skólabörn gáfu björgunarsveit eina og hálfa milljón króna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. desember 2018 11:00 Frá afhendingu peningagjafarinnar í morgun, fulltrúar Björgunarfélags Árborgar og nemenda. Magnús Hlynur Það var hátíðleg stund í Sunnulækjarskóla á Selfossi í morgun þegar nemendur skólans mættu í Fjallasal og sungu saman jólalög í tröppum salarins. Hápunkturinn var þó þegar nemendur færðu Björgunarfélagi Árborgar peningagjöf upp á eina og hálfa milljón króna. Um er að ræða peninga sem krakkarnir söfnuðu á góðgerðadegi skólans sem var 7. desember. Dagana áður höfðu þau búið til fjölbreyttar vörur sem þau seldu á góðgerðardeginum, auk þess að vera með kaffihús. Nemendur skólans ákváðu sjálfir að þau vildu styrkja Björgunarfélag Árborgar. Í skólanum eru tæplega 700 nemendur. „Við erum afskaplega ánægð með þessa gjöf og gaman að nemendurnir skyldu velja það að styrkja okkur og okkar starf. Við ætlum að nota peninginn til að kaupa nýtt Jet Ski sem á örugglega eftir að reynast okkur vel“, segir Björgvin Óli Ingvarsson, stjórnarmaður hjá Björgunarfélagi Árborgar og bætir við að þetta sé með flottari jólagjöfum sem félagið hefur fengið. Árborg Björgunarsveitir Jól Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira
Það var hátíðleg stund í Sunnulækjarskóla á Selfossi í morgun þegar nemendur skólans mættu í Fjallasal og sungu saman jólalög í tröppum salarins. Hápunkturinn var þó þegar nemendur færðu Björgunarfélagi Árborgar peningagjöf upp á eina og hálfa milljón króna. Um er að ræða peninga sem krakkarnir söfnuðu á góðgerðadegi skólans sem var 7. desember. Dagana áður höfðu þau búið til fjölbreyttar vörur sem þau seldu á góðgerðardeginum, auk þess að vera með kaffihús. Nemendur skólans ákváðu sjálfir að þau vildu styrkja Björgunarfélag Árborgar. Í skólanum eru tæplega 700 nemendur. „Við erum afskaplega ánægð með þessa gjöf og gaman að nemendurnir skyldu velja það að styrkja okkur og okkar starf. Við ætlum að nota peninginn til að kaupa nýtt Jet Ski sem á örugglega eftir að reynast okkur vel“, segir Björgvin Óli Ingvarsson, stjórnarmaður hjá Björgunarfélagi Árborgar og bætir við að þetta sé með flottari jólagjöfum sem félagið hefur fengið.
Árborg Björgunarsveitir Jól Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira