Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Kristján Már Unnarsson skrifar 15. desember 2018 14:00 Hugmyndin er að sérstakt félag í líkingu við Spöl verði stofnað um innheimtu og ráðstöfun veggjaldanna. Vísir/Pjetur Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, en heyra mátti viðtal við hann í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tortryggni gætir í garð hugmynda um veggjöld og fólk óttast af fenginni reynslu af slíkum sérsköttum að peningarnir verði teknir í annað þar sem þeir hafa nær undantekningarlaust orðið svokölluðum bandormi að bráð. En hvað segir Jón Gunnarsson um það? Jón Gunnarsson er starfandi formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.Mynd/Vísir.„Það er hugmyndin að þetta verði í sérfélagi. Þetta eru ekki greiðslur sem fara inn í ríkissjóð,“ svarar Jón og segir félagið að því leyti verða með svipuðu sniði og Spölur. „Og við sjáum þá fyrir okkur að þetta félag hefur ekkert annað verkefni heldur en að taka lán til að þess að fara í tilgreindar framkvæmdir. Og síðan að innheimta til að greiða upp lánin. Og þegar því er lokið þá verður innheimtunni hætt.“ En er þetta ekki í raun hrein skattahækkun á almenning? „Þetta er klárlega, hvernig sem á það er litið, viðbótargjaldtaka,“ svarar Jón en telur hana réttlætanlega vegna þess ávinnings sem af henni hlýst. Nánari rökstuðning Jóns má heyra í hljóðklippu úr hádegisfréttum Bylgjunnar, eftir 7 mínútur og 25 sekúndur: Bílar Samgöngur Vegtollar Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, en heyra mátti viðtal við hann í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tortryggni gætir í garð hugmynda um veggjöld og fólk óttast af fenginni reynslu af slíkum sérsköttum að peningarnir verði teknir í annað þar sem þeir hafa nær undantekningarlaust orðið svokölluðum bandormi að bráð. En hvað segir Jón Gunnarsson um það? Jón Gunnarsson er starfandi formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.Mynd/Vísir.„Það er hugmyndin að þetta verði í sérfélagi. Þetta eru ekki greiðslur sem fara inn í ríkissjóð,“ svarar Jón og segir félagið að því leyti verða með svipuðu sniði og Spölur. „Og við sjáum þá fyrir okkur að þetta félag hefur ekkert annað verkefni heldur en að taka lán til að þess að fara í tilgreindar framkvæmdir. Og síðan að innheimta til að greiða upp lánin. Og þegar því er lokið þá verður innheimtunni hætt.“ En er þetta ekki í raun hrein skattahækkun á almenning? „Þetta er klárlega, hvernig sem á það er litið, viðbótargjaldtaka,“ svarar Jón en telur hana réttlætanlega vegna þess ávinnings sem af henni hlýst. Nánari rökstuðning Jóns má heyra í hljóðklippu úr hádegisfréttum Bylgjunnar, eftir 7 mínútur og 25 sekúndur:
Bílar Samgöngur Vegtollar Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09