Dregið var í 8-liða úrslitin í Laugardalnum í dag. Eitt fyrstu deildar lið var í pottinum bæði karla og kvenna megin. Vestri fer til Njarðvíkur og ÍR mætir Breiðabliki í Smáranum.
Þrjú lið eiga fulltrúa í bæði karla og kvennakeppninni, það eru Stjarnan, Skallagrímur og ÍR.
8-liða úrslit kvenna
Snæfell-Haukar
Stjarnan-Skallagrímur
Breiðablik-ÍR
Keflavík-Valur
8-liða úrslit karlaStjarnan-Skallagrímur
Breiðablik-ÍR
Keflavík-Valur
ÍR-Skallagrímur
Njarðvík-Vestri
Tindastóll-Stjarnan
KR-Grindavík
8-liða úrslitin eru á dagskrá 20. - 21. janúar og úrslitavikan verður svo um miðjan febrúar.