Hollensk skólastúlka skotin til bana í hjólageymslu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. desember 2018 23:23 Fjölmörg vitni voru að árásinni. EPA/EFE Íbúar í Rotterdam í Hollandi eru í áfalli eftir að sextán ára stúlka var skotin til bana á lóð skólans þar sem hún er við nám. Humeyra Öz var í hjólaskúr hönnunarskólans í Rotterdam þegar ráðist var á hana á þriðjudag. 31 árs gamall karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. Vinir Humeyru hafa sagt að hún hafi slitið sambandi sínu við manninn fyrir einhverju síðan og hafi kvartað yfir því að hann hafi haft í hótunum við hana. Lögregla staðfesti að hún hefði þekkt hinn grunaða en gat ekki gefið neinar nánari upplýsingar, að því er kemur fram á vef BBC. Um 300 manns eru í námi við skólann og var einhver fjöldi fólks vitni að árásinni. Bæði stúlkan og hin grunaði eru af tyrkneskum uppruna. Ahmed Aboutaleb, borgarstjóri Rotterdam, sagði að ekki væri litið á atvikið sem skotárás í skóla, heldur hafi hinn grunaði verið sturlaður og að árásin hafi getað átt sér stað hvar sem er. Hann sagðist vona að samfélagið yrði myndi ná sér á strik eftir jólahátíðarnar. Evrópa Holland Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Íbúar í Rotterdam í Hollandi eru í áfalli eftir að sextán ára stúlka var skotin til bana á lóð skólans þar sem hún er við nám. Humeyra Öz var í hjólaskúr hönnunarskólans í Rotterdam þegar ráðist var á hana á þriðjudag. 31 árs gamall karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. Vinir Humeyru hafa sagt að hún hafi slitið sambandi sínu við manninn fyrir einhverju síðan og hafi kvartað yfir því að hann hafi haft í hótunum við hana. Lögregla staðfesti að hún hefði þekkt hinn grunaða en gat ekki gefið neinar nánari upplýsingar, að því er kemur fram á vef BBC. Um 300 manns eru í námi við skólann og var einhver fjöldi fólks vitni að árásinni. Bæði stúlkan og hin grunaði eru af tyrkneskum uppruna. Ahmed Aboutaleb, borgarstjóri Rotterdam, sagði að ekki væri litið á atvikið sem skotárás í skóla, heldur hafi hinn grunaði verið sturlaður og að árásin hafi getað átt sér stað hvar sem er. Hann sagðist vona að samfélagið yrði myndi ná sér á strik eftir jólahátíðarnar.
Evrópa Holland Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira