Heyrir til undantekninga að reka fólk úr flokkum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 2. desember 2018 20:30 Hinar víðfrægu Klausturupptökur hafa yfirgnæft flest önnur fréttamál í liðinni viku og meðal annars varpað skugga á hundrað ára fullveldishátíðina sem haldin var í gær. Einhverjar afleiðingar hafa orðið fyrir sexmenningana sem komu fyrir á upptökunum. Tveir þingmanna Miðflokksins fara í launalaust frí en þá hafa tveir þingmenn Flokks Fólksins, þeir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, verið reknir úr flokknum.„Hjeðinn Valdimarsson rekinn úr Alþýðuflokknum“ -Morgunblaðið 11. febrúar 1938.Skjáskot af timarit.isÞetta þykir fátítt í íslenskum stjórnmálum. Ólafur Þ Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, nefnir um helgina dæmi af mönnum sem hafa verið reknir úr flokkum. Héðinn Valdimarsson úr Alþýðuflokknum árið 1938 og þeir Hannes og Jón Jónssynir úr Framsóknarflokknum árið 1933. Eva H. Önnudóttir dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hefur leitað sér upplýsinga um brottvísanir úr stjórnmálaflokkum eftir stofnun lýðveldis en eftir því sem hún kemst næst eru engin dæmi um það. Brottrekstur Ólafs og Karls Gauta á föstudaginn hljóta því að teljast nokkuð óvenjuleg pólitísk tíðindi. „Eftir stofnun lýðveldis held ég að það séu engin fordæmi þess efnis að fólk sé rekið úr flokki,“ segir Eva. „Það eru hinsvegar til heilmörg dæmi um það að stjórnmálamenn hafi kannski ekki stutt sinn flokk eða ríkisstjórn sem sinn flokkur á aðild að. Þannig að ef það er litið til lýðveldistímans er þetta án fordæma.“ Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30. nóvember 2018 19:15 Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01 Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1. desember 2018 12:00 Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Sjá meira
Hinar víðfrægu Klausturupptökur hafa yfirgnæft flest önnur fréttamál í liðinni viku og meðal annars varpað skugga á hundrað ára fullveldishátíðina sem haldin var í gær. Einhverjar afleiðingar hafa orðið fyrir sexmenningana sem komu fyrir á upptökunum. Tveir þingmanna Miðflokksins fara í launalaust frí en þá hafa tveir þingmenn Flokks Fólksins, þeir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, verið reknir úr flokknum.„Hjeðinn Valdimarsson rekinn úr Alþýðuflokknum“ -Morgunblaðið 11. febrúar 1938.Skjáskot af timarit.isÞetta þykir fátítt í íslenskum stjórnmálum. Ólafur Þ Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, nefnir um helgina dæmi af mönnum sem hafa verið reknir úr flokkum. Héðinn Valdimarsson úr Alþýðuflokknum árið 1938 og þeir Hannes og Jón Jónssynir úr Framsóknarflokknum árið 1933. Eva H. Önnudóttir dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hefur leitað sér upplýsinga um brottvísanir úr stjórnmálaflokkum eftir stofnun lýðveldis en eftir því sem hún kemst næst eru engin dæmi um það. Brottrekstur Ólafs og Karls Gauta á föstudaginn hljóta því að teljast nokkuð óvenjuleg pólitísk tíðindi. „Eftir stofnun lýðveldis held ég að það séu engin fordæmi þess efnis að fólk sé rekið úr flokki,“ segir Eva. „Það eru hinsvegar til heilmörg dæmi um það að stjórnmálamenn hafi kannski ekki stutt sinn flokk eða ríkisstjórn sem sinn flokkur á aðild að. Þannig að ef það er litið til lýðveldistímans er þetta án fordæma.“
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30. nóvember 2018 19:15 Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01 Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1. desember 2018 12:00 Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Sjá meira
Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30. nóvember 2018 19:15
Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01
Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1. desember 2018 12:00