Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. desember 2018 23:00 Gunnar í viðtalinu í dag. vísir/skjáskot Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. Mynd sem Gunnar birti af sér í síðustu viku vakti mikla athygli en Gunnar er í rosalegu formi. Henry Birgir Gunnarsson er í Toronto og spurði Gunnar í hversu góðu formi hann væri í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Það hefur aldrei verið lagður svona mikill fókus á þessa þætti. Ég hef aldrei verið með neinn jafn kláran í þessu og ég er með núna, til þess að halda alveg utan um þetta,“ sagði Gunnar á fjölmiðlaviðburði dagsins. „Það munar öllu heldur en að vera gera þetta sjálfur. Ég hef aldrei verið í svona góðu formi,“ en einhverjir “spekingar” vilja meina að formið hjá Gunnari sé tilkomið vegna einhverja utanaðkomandi efna. Hvernig er að hlusta á svoleiðis rugl? „Það er ágætis hrós. Þeir geta haldið það. Ég tek því sem hrósi. Ég hef aldrei snert á neinu mitt heila líf.“ Gunnar er spenntur fyrir bardaganum en hann segir að mótherjinn sé hættulegur. „Ég sé fyrir mér að Alex verði villtur. Hann er það. Hann kemur inn og óður í að ná höggunum og veður áfram. Hann er seigur og sterkur og góður íþróttamaður. Hann veit alveg hvað hann er að gera.“ „Ég held ég geti nýtt mér tækifærið er hann fer að vaða of mikið inn. Eins og alltaf þá mun ég reyna að klára bardagann. Ég er ekki að fara þangað inn til þess að vinna á stigum.“ „Hvort sem ég næ að slá hann niður eða sæki á hann og klára þar. Það kemur í ljós,“ en Alex hefur sagt að hann ætli að klára okkar mann í fyrstu lotu. Gunnar gefur lítið fyrir það. „Ég held að það sé mjög ólíklegt.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardaginn Gunnars á laugardag er svo í beinni á Stöð 2 Sport. Viðtalið í heild sinni við Gunnar Aðrar íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. Mynd sem Gunnar birti af sér í síðustu viku vakti mikla athygli en Gunnar er í rosalegu formi. Henry Birgir Gunnarsson er í Toronto og spurði Gunnar í hversu góðu formi hann væri í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Það hefur aldrei verið lagður svona mikill fókus á þessa þætti. Ég hef aldrei verið með neinn jafn kláran í þessu og ég er með núna, til þess að halda alveg utan um þetta,“ sagði Gunnar á fjölmiðlaviðburði dagsins. „Það munar öllu heldur en að vera gera þetta sjálfur. Ég hef aldrei verið í svona góðu formi,“ en einhverjir “spekingar” vilja meina að formið hjá Gunnari sé tilkomið vegna einhverja utanaðkomandi efna. Hvernig er að hlusta á svoleiðis rugl? „Það er ágætis hrós. Þeir geta haldið það. Ég tek því sem hrósi. Ég hef aldrei snert á neinu mitt heila líf.“ Gunnar er spenntur fyrir bardaganum en hann segir að mótherjinn sé hættulegur. „Ég sé fyrir mér að Alex verði villtur. Hann er það. Hann kemur inn og óður í að ná höggunum og veður áfram. Hann er seigur og sterkur og góður íþróttamaður. Hann veit alveg hvað hann er að gera.“ „Ég held ég geti nýtt mér tækifærið er hann fer að vaða of mikið inn. Eins og alltaf þá mun ég reyna að klára bardagann. Ég er ekki að fara þangað inn til þess að vinna á stigum.“ „Hvort sem ég næ að slá hann niður eða sæki á hann og klára þar. Það kemur í ljós,“ en Alex hefur sagt að hann ætli að klára okkar mann í fyrstu lotu. Gunnar gefur lítið fyrir það. „Ég held að það sé mjög ólíklegt.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardaginn Gunnars á laugardag er svo í beinni á Stöð 2 Sport. Viðtalið í heild sinni við Gunnar
Aðrar íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira