Stöð 2 Sport sýnir heimsmeistaramótið í pílukasti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2018 14:00 Rob Cross er ríkjandi heimsmeistari í pílukasti. Vísir/Getty Stöð 2 Sport mun sýna frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, PDC World Darts Championship, yfir hátíðarnar. Sýnt verður daglega frá mótinu sem hefst 13. desember og lýkur 1. janúar. Um mikið sjónarspil er að ræða en beinar útsendingar frá mótinu hafa vakið mikla athygli í Evrópu, ekki síst Bretlandi og á Norðurlöndunum. Englendingurinn Rob Cross er ríkjandi heimsmeistari en ein skærasta stjarna pílukastsins, Hollendingurinn Michael van Gerwen, var meistari árið á undan. Hann hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og er efstur á heimslista. Mótið fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum en keppt með útsláttarfyrirkomulagi. 96 keppendur hefja leik og er efstu 32 á heimslista styrkleikaraðað inn í mótið. Keppt er daglega þar til tveir standa eftir í úrslitaleik sem fer fram á nýársdag. Verðlaunafé hefur verið aukið með hverju ári. Í fyrra var 1,8 milljónum punda veitt samtals í verðlaunafé og fékk sigurvegarinn 400 þúsund pund. Í ár hefur heildarverðlaunafé verið hækkað í 2,5 milljónir punda, jafnvirði 410 milljóna króna, og fær sigurvegarinn hálfa milljón punda, jafnvirði 82 milljóna króna, í sinn hlut. Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Stöð 2 Sport mun sýna frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, PDC World Darts Championship, yfir hátíðarnar. Sýnt verður daglega frá mótinu sem hefst 13. desember og lýkur 1. janúar. Um mikið sjónarspil er að ræða en beinar útsendingar frá mótinu hafa vakið mikla athygli í Evrópu, ekki síst Bretlandi og á Norðurlöndunum. Englendingurinn Rob Cross er ríkjandi heimsmeistari en ein skærasta stjarna pílukastsins, Hollendingurinn Michael van Gerwen, var meistari árið á undan. Hann hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og er efstur á heimslista. Mótið fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum en keppt með útsláttarfyrirkomulagi. 96 keppendur hefja leik og er efstu 32 á heimslista styrkleikaraðað inn í mótið. Keppt er daglega þar til tveir standa eftir í úrslitaleik sem fer fram á nýársdag. Verðlaunafé hefur verið aukið með hverju ári. Í fyrra var 1,8 milljónum punda veitt samtals í verðlaunafé og fékk sigurvegarinn 400 þúsund pund. Í ár hefur heildarverðlaunafé verið hækkað í 2,5 milljónir punda, jafnvirði 410 milljóna króna, og fær sigurvegarinn hálfa milljón punda, jafnvirði 82 milljóna króna, í sinn hlut.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira