Segja WOW air ætla að fækka verulega í flotanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2018 15:00 Flugvélar Wow air á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Víkurfréttir í Reykjanesbæ hafa heimildir fyrir því að verulega verði fækkað í flugflota WOW air. Félagið hyggst leggja átta af þeim tuttugu flugvélum sem félagið er með á leigu. Um er að ræða breytingar í kjölfar kaupa Icelandair Group á ölllu hlutafé í WOW air. Greint var frá kaupum Icelandair Group á WOW air þann 5. nóvember. Kaupin eru háð blessun Samkeppniseftirlitsins og samþykkis á hluthafafundi Icelandair Group föstudaginnn 30. nóvember. Eins og fram kemur í frétt Víkurfrétta gæti fækkun í flugflota WOW air haft keðjuverkandi áhrif á starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fækkun um átta flugvélar svarar til fjörutíu prósenta fækkunar og þar af leiðandi minni vinnu og þjónustu vegna véla flugfélagsins á flugvellinum. Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sagðist ekki svara fyrirspurnum símleiðis og vísaði á Svönu Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW air. Svana er stödd erlendis og lagði til að fyrirspurn yrði send í tölvupósti. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis sagði Svana upplýsingar ekki liggja fyrir. Fréttastofa gæti heyrt í henni um miðja næstu viku. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair sem lætur af störfum á næstunni, sagðist ekkert geta tjáð sig um málið. Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Víkurfréttir í Reykjanesbæ hafa heimildir fyrir því að verulega verði fækkað í flugflota WOW air. Félagið hyggst leggja átta af þeim tuttugu flugvélum sem félagið er með á leigu. Um er að ræða breytingar í kjölfar kaupa Icelandair Group á ölllu hlutafé í WOW air. Greint var frá kaupum Icelandair Group á WOW air þann 5. nóvember. Kaupin eru háð blessun Samkeppniseftirlitsins og samþykkis á hluthafafundi Icelandair Group föstudaginnn 30. nóvember. Eins og fram kemur í frétt Víkurfrétta gæti fækkun í flugflota WOW air haft keðjuverkandi áhrif á starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fækkun um átta flugvélar svarar til fjörutíu prósenta fækkunar og þar af leiðandi minni vinnu og þjónustu vegna véla flugfélagsins á flugvellinum. Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sagðist ekki svara fyrirspurnum símleiðis og vísaði á Svönu Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW air. Svana er stödd erlendis og lagði til að fyrirspurn yrði send í tölvupósti. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis sagði Svana upplýsingar ekki liggja fyrir. Fréttastofa gæti heyrt í henni um miðja næstu viku. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair sem lætur af störfum á næstunni, sagðist ekkert geta tjáð sig um málið.
Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira